• Forsíða
  • Úlfaslóð; fagblogg
  • Innsýn í almannatengsl
  • Um okkur
  • Það sem við gerum
    • Það sem við gerum
    • Mörkun og sköpun
    • Starfsvettvangur
    • Viðfangsefni
  • Hafðu samband
Menu
  • Forsíða
  • Úlfaslóð; fagblogg
  • Innsýn í almannatengsl
  • Um okkur
  • Það sem við gerum
    • Það sem við gerum
    • Mörkun og sköpun
    • Starfsvettvangur
    • Viðfangsefni
  • Hafðu samband

Eru vetrarólympíuleikarnir í Sochi martröð almannatengilsins?

Skipuleggjendur, styrktaraðilar og ríkisstjórn Rússlands hafa öll orðið fyrir barðinu á neikvæðum fyrirsögnum heimspressunnar í kjölfar vetrarólympíuleikanna sem hefjast í Sochi 7. febrúar næstkomandi.

smelltu & lestu »

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja?

Við höfum fjallað um hugtakið „siðglöp“ hér á síðunni okkar þar sem við höfum útskýrt það og skilgreint og rakið í stuttu máli ástæður þess.

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe gengur í Gagnabandalagið

Greining, miðlun og túlkun gagna og upplýsinga er mikilvægur þáttur í því hvernig Cohn & Wolfe stundar nútíma almannatengsl. Fyrirtækið hefur styrkst enn frekar á

smelltu & lestu »

Ed Ney, stjórnarformaður Y&R látinn

Ed Ney, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Young & Rubicam frá 1970 til 1989, er látinn. Hann var goðsögn í heimi almannatengla og sá sem fyrstur innleiddi samhæfð

smelltu & lestu »

Stúdentar við Emerson-háskólann heimsækja Cohn & Wolfe Íslandi

Öðru hvoru fáum við hjá Cohn & Wolfe heimsókn frá stúdentum og öðrum þeim aðilum sem hafa áhuga á boðskiptafræðum. Fyrir nokkru komu nemendur í

smelltu & lestu »

Ekki allir fela mistök. Loforð um góð viðskipti grundvallar viðskiptin

Viðhorf eins forstjóra meðalstórs fyrirtækis til bloggheimsins endurspeglar kannski almenn viðhorf forstjóra til þessa samskiptamáta.

smelltu & lestu »

Beislaðu umtalið og auktu möguleika þína

Frá örófi alda hefur sumt fólk leitað eftir viðurkenningu og samþykki samfélagsins auk þess að vilja vera hluti af einhverju stærra en eigin tilvist, eins

smelltu & lestu »

Fyrsti sólarhringurinn í krísu skiptir sköpun

Manst þú lesandi góður hvar þú varst þegar þú heyrðir orðin “Guð blessi Ísland”? Eða hvað þér fannst um Iðnaðarsaltsmálið? Ertu búin að gleyma Fernöndu

smelltu & lestu »

Vefurinn vinnur gegn upplýsingahallanum

Tilkoma veraldarvefsins hefur gjörbylt samskiptamáta fólks; jafnt í samskiptum einstaklinga og samskiptum þeirra við stofnanir og fyrirtæki.

smelltu & lestu »

Verndaðu vörumerkið þitt á netinu

Fyrir skömmu stóðu Lögmannsstofan Lex og ráðgjafafyrirtækið Zeusmark fyrir fróðlegu erindi með titilinum Brand Proactive. Þar voru raktar nokkrar af þeim ógnum sem vörumerki standa frammi fyrir

smelltu & lestu »

Hvað er frétt? Hvað er sanngjörn frétt? Hvað er nákvæm frétt?

Það er ekkert óvenjulegt að deilt sé á fjölmiðla enda kemur það reglulega fyrir að viðmælendur og fréttamaður hafa ólíkan skilning á tilteknu máli. Þetta

smelltu & lestu »

Eru Kínverjar á toppi Kuznets kúrfunnar?

Kuznets kúrfan er hagfræðilegt fyrirbæri, kennd við Simon Kuznet. Hún á að lýsa jöfnuði hjá samfélögum í þróun. Samkvæmt kenningum Simon Kuznet eyskt ójöfnuður með

smelltu & lestu »

Úthýsing verkefna eykur möguleika á tekjuöflun fyrirtækisins

Eitt hið elsta og best þekkta lögmál hagfræðinnar snýr að samkeppnishæfni og var þróað í byrjun 19. aldarinnar. Hagfræðinemar læra ástæður fyrir því hvers vegna

smelltu & lestu »

Cohn og Wolfe færir út kvíarnar í Mið-Austurlöndum

Bandaríska almannatengslafyrirtækið Cohn & Wolfe hefur keypt hlut í BPG sem er eitt þekktasta almannatengslafyrirtæki í Mið-Austurlöndum með það að markmiði að auka fótfestu sína

smelltu & lestu »

Hvað er félagsmiðun á félagsmiðlum og hvar er hún mest?

Greininga- og upplýsingasíðan socialbakers.com hefur nú tekið saman lista yfir þau lönd þar sem félagsmiðun fyrirtækja á Facebook er mest og best á 3. ársfjórðungi

smelltu & lestu »

Hreinsaðu vinnsluminnið. Sofðu vel og taktu til í heilanum

Á hverju kvöldi slökkvum við á okkur og föllum í nokkurs konar meðvitundarleysi sem við köllum svefn. Þetta er furðulegt fyrirbæri og kann að virðast

smelltu & lestu »

Viðskiptavinir verðlauna fyrirtækjum gagnsæi

Viðskiptavinir verðlauna fyrirtækjum í síauknu mæli við kaup á vöru og þjónustu sé rekstri þeirra gegnsær samkvæmt nýrri alþjóðlegri könnun sem gerð var af ráðgjafafyrirtækinu

smelltu & lestu »

Það er engin kreppa á Íslandi

Íslendingar tala enn um efnahagshrunið haustið 2008 og þá kreppu sem fylgdi í kjölfarið. Nú, tæpum fimm árum síðar, er sökudólganna enn leitað. Við áttum okkur

smelltu & lestu »

Helmingur sparnaðarleiða stendur ekki undir nafni

Það er gott að spara. Sparnaður á að vera hluti af heimilisbókhaldinu. Meirihluti sparnaðar landsmanna liggur í bankakerfinu. Innistæður viðskiptabankanna jukust um 50 milljarða á

smelltu & lestu »

Hvað væru slæm samskipti með tölvupósti?

Tölvupóstur er mikilvæg tækni fyrir ólík mannleg samskipti, bæði fyrir tjáskipti og boðskipti. Helsti munurinn á þessum samskiptum er formið – tjáskiptin eru persónuleg og

smelltu & lestu »

Eftir fimm ár er tugur fyrirtækja enn í eigu banka

Á vef Félags atvinnurekenda er sagt frá því að tugir fyrirtækja hafa verið í eigu fjármálafyrirtækja í meira en tvö ár þrátt fyrir að núverandi

smelltu & lestu »
« Page1 … Page6 Page7 Page8 Page9 Page10 Page11 »

Cohn & Wolfe Íslandi ehf. almannatengsl

Hluti af WPP Group

Aðsetur: Vesturhús Glæsibær, 6. hæð
Póstfang: Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Sími skrifstofa: 552 5100
Utan skrifstofutíma: 898 5107; 898 5101
Bréfsími: 552 5103

Cohn & Wolfe Iceland Public Relations

Part of WPP Group

Visiting address: Reykjavik. Álfheimar 74 | 6th floor West house Glæsibær
Mail address: Álfheimar 74, 104 Reykjavík, Iceland
Telephone, office: +354 552 5100
Crisis hotline 24/7/365: +354 898 5107; +354 8985101
Facsimile: +354 552 5103 

Instagram Facebook-f Twitter

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2022 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP
Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn Wolfe Íslandi