Mörkun vöru og þjónustu

Heimsyfirráð hugmyndanna  Skilgreining Cohn & Wolfe Íslandi á mörkun (e. branding):  Ferlið sem notað er til að þróa bæði merki og sjálfssemd þess. Skilgreining Cohn & Wolfe Íslandi á merki (e. brand):  Heild allra einkenna, jafnt áþreifanlegra sem óáþreifanlegra, sem gera loforðið einstakt. Skilgreining Cohn & Wolfe Íslandi á mörkun vöru eða þjónustu:  Skynheild merkisins

smelltu & lestu »

Sköpun

Nýjasta alþjóðlega könnun IBM sýndi að forstjórar meta „sköpunarmátt“ hærra en „heilindi“ og „alþjóðahugsun“ sem mikilvægasta eiginleikann í heimi flókinna alþjóðaviðskipta. Vandamálið er hinsvegar það að fá fyrirtæki hafa þann lykileiginleika sem getur rutt brautina fyrir sköpunarkraftinn: óttaleysi. Vandamálið er að of mörg fyrirtæki eru á höttunum eftir „stóru hugmyndinni“. Slík nálgun er úrelt. Góð

smelltu & lestu »

Mörkun og sköpun

Í heimi samskipta er lykilatriðið í velgengni vörumerkja þegar tekist hefur að samþætta mörkun við leiftrandi sköpunargleði – sem tekur mið af ítrustu þörfum viðskiptavina þinna. Við vitum að vörumerkin spretta ekki fram fullmótuð, spennandi og eftirsóknarverð og þar komum við hjá Cohn og Wolfe inn í myndina. Hjá okkur verður mörkun að list, vörumerki

smelltu & lestu »

Við aðstoðum viðskiptavini við að búa til firmamerki og/eða vörumerki

Velkomin í miðstöð öðruvísi hugsandi fólks. Fátt er eins verðmætt og góð hugmynd þegar tími hennar er kominn. Samkeppnin fer sífellt harðnandi. Miðlun skilaboða verður flóknari og dýrari með hverjum degi. Meginástæðan er ný tækni í samskiptum og fjölmiðlun. Ný hugsun verður að leiða til hagræðis með öðruvísi vinnuaðferðum og aðferðafræði sem miðar að því

smelltu & lestu »

Leiðtogahlutverk

Virðisaukann er að finna í réttum upplýsingum, réttri ráðgjöf  Til að ná árangri í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að hafa aðgang að fólki sem hefur skilning á fyrirtækinu þínu og samfélaginu sem það þjónar. Þú þarf að hafa aðgang að samstarfsaðila sem getur greint kjarnann frá hisminu og rutt nýjar og betri brautir fyrir þig og

smelltu & lestu »

Stefnuyfirlýsing

Skynjaðu. Skildu. Lifðu.                    Vertu öðruvísi hugsandi. Hafðu áhrif.  Mannheimurinn er skynheimur. Að skynja og skilja breytileika hans er forsenda þess að geta haft áhrif á strauma og stefnur. Skynjaðu. Skildu. Lifðu. Hafðu áhrif. Við hjá Cohn & Wolfe Íslandi erum áhrifamikil. Öðruvísi hugsandi sérfræðingar Cohn & Wolfe breyta heiminum, hagaðilum til heilla. Heppni er hjónaband

smelltu & lestu »

Heimsþorpið

Við sitjum öll í sömu súpunni ef svo má segja – jörðin er okkar heimur. Við þurfum að hugsa meira um hvað við gerum í dag í stað þess að skjóta ákvörðunum á frest. Þess vegna gerum við allt hvað við getum til að hjálpa viðskiptavinum okkar að gera allt sem þeir geta í þágu

smelltu & lestu »