Sjálfbærni

Fólk + Hnöttur + Hagnaður = ORÐSPOR Sjálfbær þróun er ekki bara enn eitt verkefnið sem heyrir undir samfélagslega ábyrgð, heldur kjarninn í nútímaviðskiptum. Þrenningin fólk, hnöttur og hagnaður er það viðmið sem við byggjum framtíð okkar á. Almenningur, ásamt ráðamönnum víðsvegar í heiminum, krefst í síauknum mæli sjálfbærra viðskiptahátta af fyrirtækjum. Ef fram heldur

smelltu & lestu »

Innblástur: fjölmenning

Andaðu að þér fjölmenningunni. Heimurinn er ekki svo stór eftir allt Heimurinn er síbreytilegur en stefnir í eina átt. Það skiptir engu máli hvort við erum heima hjá okkur, í vinnunni, á kaffihúsi eða uppi í sveit – umhverfi okkar tekur mið af ólíkum menningarheimum í einum allsherjar suðupotti mismunandi markmiða. Framsæknustu fyrirtækin þurfa að vita

smelltu & lestu »

Nýmiðlar og stafræn samskipti

Skynsöm fyrirtæki vita að nýmiðlar og stafræn samskipti snúast um að ná fram viðhorfsbreytingu og nánara sambandi við viðskiptavininn. Viðhorfsbreyting er einn af lykilþáttunum sem stuðlar að hjartahlutdeild, þ.e. ánægjulegri upplifun og reynslu af vörum og þjónustu fyrirtækisins. Þessi hlutdeild fæst einungis með því að gera sér grein fyrir hegðun viðskiptavina á net- og samfélagsmiðlum.

smelltu & lestu »

Fyrirtækjamörkun

“If you lose dollars for the firm, I will be understanding. If you lose reputation for the firm, I will be ruthless.” – Warren Buffet Farsælustu stjórnendur heims gera sér grein fyrir mikilvægi orðspors fyrirtækja, og við vitum hvernig á að efla það og vernda. Orðspor fyrirtækis er fjöregg þess. Með greiðari leið almennings að

smelltu & lestu »

Neytendamarkaður

Boðmiðlun og markaðsfærsla Þarf fyrirtæki þitt að fara nýjar leiðir til að vekja eftirtekt og áhuga. Vill fyrirtækið stuðla að hugarfarsbreytingu og jákvæðara viðhorfi meðal almennings. Auðvitað. Allir vilja aukna hlutdeild á markaði og keppinauta græna af öfund sem æpa sig hása. Þú vilt að viðskiptavinir þínir viti að vörur fyrirtækis þíns skari fram úr

smelltu & lestu »

Viðfangsefni

Cohn & Wolfe Íslandi er hluti af alþjóðlegri ráðgjafaþjónustu Cohn & Wolfe World Wide. Við sérhæfum okkur í að koma viðskiptavinum í tengsl við þær samfélagsheildir sem skipta þá máli hverju sinni: starfsfólk, atvinnurekendur, fjárfesta, neytendur, viðskiptavini, stjórnendur, hagsmunasamtök, stjórnvöld, samfélag. Almannatengsl skipta sköpum fyrir sölu hugmynda, mörkun fyrirtækja, stofanna eða einstaklinga. Fjölmiðlar eru ekki einir

smelltu & lestu »