Greining

Árangursmælingar og gæðamat. Hver nennir að standa í því? Við. Við hjá Cohn og Wolfe leggjum ekki síður áherslu á að fylgjast vel með afdrifum og árangri sérfræðiráðgjafar fyrirtækisins heldur en þeim sköpunarkrafti sem leysist úr læðingi með aðferðafræði samhæfðrar boðmiðlunar. Við lítum svo á að greining okkar á tölulegum upplýsingum innihaldi ekki einungis mikilvægar

smelltu & lestu »

Mörkun vöru og þjónustu

Heimsyfirráð hugmyndanna  Skilgreining Cohn & Wolfe Íslandi á mörkun (branding): Ferlið sem notað er til að þróa bæði merki og sjálfssemd þess. Skilgreining Cohn & Wolfe Íslandi á merki (brand): Heild allra einkenna, jafnt áþreifanlegra sem óáþreifanlegra, sem gera loforðið einstakt. Skilgreining Cohn & Wolfe Íslandi á mörkun vöru eða þjónustu: Skynheild merkisins (heild allra einkenna), þar á

smelltu & lestu »

Sköpun

Nýjasta alþjóðlega könnun IBM sýndi að forstjórar meta „sköpunarmátt“ hærra en „heilindi“ og „alþjóðahugsun“ sem mikilvægasta eiginleikann í heimi flókinna alþjóðaviðskipta. Vandamálið er hinsvegar það að fá fyrirtæki hafa þann lykileiginleika sem getur rutt brautina fyrir sköpunarkraftinn: óttaleysi. Vandamálið er að of mörg fyrirtæki eru á höttunum eftir „stóru hugmyndinni“. Slík nálgun er úrelt. Góð

smelltu & lestu »

Mörkun og sköpun

Í heimi samskipta er lykilatriðið í velgengni vörumerkja þegar tekist hefur að samþætta mörkun við leiftrandi sköpunargleði – sem tekur mið af ítrustu þörfum viðskiptavina þinna. {loadposition insidearticle} Við vitum að vörumerkin spretta ekki fram fullmótuð, spennandi og eftirsóknarverð og þar komum við hjá Cohn og Wolfe inn í myndina. Hjá okkur verður mörkun að

smelltu & lestu »