Mörkun og sköpun
útgefið

Í heimi samskipta er lykilatriðið í velgengni vörumerkja þegar tekist hefur að samþætta mörkun við leiftrandi sköpunargleði – sem tekur mið af ítrustu þörfum viðskiptavina þinna.

{loadposition insidearticle}

Við vitum að vörumerkin spretta ekki fram fullmótuð, spennandi og eftirsóknarverð og þar komum við hjá Cohn og Wolfe inn í myndina. Hjá okkur verður mörkun að list, vörumerki að lífsstíl með hjálp þeirra margvíslegu skotfæra sem finnast í vopnabúri okkar. 

Þannig sköpum við samband á milli vörumerkis þíns og viðskiptavina þinna sem byggir á tryggð. Tryggð sem getur þróast í vináttu. Og vinir hlusta á þá sem þeim líkar vel við og bregðast við óskum þeirra, treysta þeim.

Og hvaða vörumerki vill ekki að á það sé hlustað, að það öðlist vinsældir. Þar komum við hjá Cohn og Wolfe til sögunnar.

Verkefnin

Við tökum að okkur að annast öll stig verkefnisins, frá upphafsdrögum til birtingar auk þess sem við getum séð um verkefnið á tilteknum verkstigum.

1. UNDIRBÚNINGUR AÐGERÐA (stöðumat/greining)
2. SÓKNARSTEFNUR  (strategískar aðgerðir)
3. AÐFERÐIR (taktískar aðgerðir)
4. EFTIRFYLGNI AÐGERÐA (eftirlit/frávik/skráning/árangursmat)

Með öðrum orðum:

Boðskiptakerfi yfirstjórnar
– Corporate Governance Communication
Boðskiptakerfi leiðtoga
– Top Leader Communications
Hugmyndavarp fyrir stjórnanda
– C&W Executive Sounding Board
Grunnþættir í ferli stefnumótunar
– Developing Center of Excellence
Sértæk stjórnendaráðgjöf
– Executive Advisory Service
Stefnumótandi ráðgjöf
– Strategy Consulting
Stefnumótandi boðskiptaráðgjöf
– Strategic Communications
Aðgerðamótandi boðskiptaráðgjöf
– Tactical Communications
Sérfræðiaðstoð um bætt orðspor
– Reputation Management/Executive Image Building
Ásteytingarsteinar/áfallahjálp
– Crisis Management
Hönnun upplýsingaleitar
– Designing search/research
• Viðskiptagreining
– Market & Marketing Intelligence
• Fjölmiðlagagnagrunnur, fjölmiðlasamskipti
– Media Relations
• Fjölmiðlaeftirlit
– Media Monitoring
• Ráð- /námsstefnur, almennir fundir
– Seminars, conferences and events planning
• Skilaboðagerð (nytjatexti) fyrir ógreidda miðlun
– PR writing
• Framkvæmd/aðgerðir
– PR Campaign Activities
• Málefnastjórnun, stefnumótun, aðgerðir og eftirfylgni
– Issue Management
• Ritstjórn fyrirtækja-/vöruvefs
– Web Content Editing
• Stefnumótandi ráðgjöf varðandi styrktarstarfsemi
– Strategic Sponsorships

• Önnur þjónusta
– Response-check
– Dynamic Publishing
– Faith, Yield Management
– InControl
– InfoLearning
– BrandGate
– Image Drivers
– Brand Character
– Story Telling Control

• Áætlanagerð
– Þróunaráætlanir
– Rannsóknaáætlanir
– Vöruáætlanir
– Framkvæmdaáætlanir

• Arðsemismat
– Feasibility study
• Rekstraráætlun
– Operations planning
• Næmnigreining, áhættugreining
– Sensitivity

Cohn & Wolfe AcademyBoðskiptaskólinn
– C&W Developing Communication Skills

{loadposition insidearticle2}

Nýjast á Úlfaslóð

setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Ef upp kemst um óviðeigandi hegðun eða brot starfsmanns gæti þurft aðstoð óháðra sérfræðinga Til að finna farsæla lausn þarf heiðarlegt samtal að geta átt sér stað Engin tvö tilvik eru eins Því miður líður varla sú vika að ekki berast fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í

smelltu og lestu »
Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »