Vísindamiðlun

Vísindi eru eitt helsta hreyfiafl í nútímasamfélagi. Á þeim hafa ævintýralegir landvinningar í sögu framfara mannsins grundvallast, hvort sem það er á sviði, líffræði, lyfjafræði, vélhreyfitækni, matvæla, heilsu, orkubúskapar eða upplýsingatækni og í raun á flestu af því sem kemur við sögu í lífi nútímamannsins á hverjum degi. Sérfræðingar Cohn & Wolfe sækja bæði í

smelltu & lestu »

Umhverfisvernd

Þar sem náttúruvernd snýst um vernd náttúrunnar gegn ásókn mannsins, lýtur umhverfisvernd að hinni manngerði náttúru, umhverfinu. Ólíkt náttúrunni sem er frjótt og síbreytilegt afl er umhverfið mótað af geðþótta, tísku og viðhorfum mannsins meðal annars til umhverfis, borgarskipulags og samgöngumála á hverjum tíma.  Um leið og við viljum tryggja öryggi mannsins í umhverfinu er

smelltu & lestu »

Náttúruvernd

Um fátt hefur verið tekist jafn harkalega í íslensku samfélagi og náttúruvernd. Sérhver stórframkvæmd þar sem náttúrunni er raskað eða óafturkræfar breytingar eiga sér stað hafa ætíð kallað á hörð viðbrögð. Stefnumótun fyrirtækja með rekstur sem tengist náttúruvernd með einum eða öðrum hætti verður sífellt fyrirferðameiri hluti af starfsemi þeirra. Ráðgjafar Cohn & Wolfe nálgast

smelltu & lestu »

Ferðaþjónusta

Fáar atvinnugreinar hafa notið jafnmikillar uppsveiflu undanfarin ár og ferðaþjónustan. Ör vöxtur greinarinnar endurspeglast í því umhverfi sem einkennist af sífellt harðnandi samkeppni þegar kemur að framboði á gistingu, bílaleigubílum, skemmtun og þjónustu. Það eru spennandi tímar framundan í ferðaþjónustunni og því mikilvægt að fyrirtæki innan geirans hámarki möguleika sýna og sýnileika í veröld síaukinnar

smelltu & lestu »

Vélhreyfitækni

Ráðgjafar Cohn & Wolfe hafa unnið með stærstu bílaumboðum landsins. Miklar breytingar hafa orðið í bílageiranum undanfarin misseri og hafa bílaumboðin þurft að takast á við breytta heimsmynd sem felur í sér síhækkandi eldsneytiskostnað og talsverðan samdrátt í innflutningi á bifreiðum. Í þessu nýja umhverfi þurfa bílaumboðin að takast á við krefjandi verkefni sem fela

smelltu & lestu »

Matvæli

Við ráðum yfir reynsluboltum þegar kemur að matvælaiðnaðinum. Við getum sýnt óendanlegan fróðleiksþorsta og áhuga á ótrúlegustu vörum. Við kunnum að búa til tækifæri fyrir góðar stundir. Og það sem meira er, áhugi okkar smitar út frá sér enda höfum við metnað til að koma íslenskri matarframleiðslu á framfæri. Þá er ekki verra að við

smelltu & lestu »

Upplýsingatækni

Auðvitað erum við algjörir nördar þegar kemur að tækni. Því hefur stundum verið haldið fram að við séum með hana á heilanum. (Það er óþarfi að minnast á þetta við vini og ættingja). Hér erum við ekki að tala um bæt og bestun heldur grundvallaratriðin sem öll þróun byggist á, sköpunargáfuna sem knýr okkur áfram

smelltu & lestu »

Fjármálaþjónusta

Það er fátt sem fjölmiðlar hrífast meira af en óþokki sem liggur vel við höggi, og í dag er sá óþokki fjárglæframaður. Það viðhorf hefur ríkt frá hruni og ríkir enn.  Við efnahagsáföll er ekki undarlegt að viðhorfin breytist. Eftir að hafa þurft að þrengja sultarólina undanfarin ár virðist almenningur hafa meiri andúð á bankamönnum

smelltu & lestu »

Afþreying

Vertu í sviðsljósinu Ný tækni og breyttar neytendavenjur hafa umbylt afþreyingar- og skemmtanaiðnaðinum. Cohn & Wolfe hefur á að skipa reyndum sérfræðingateymum sem sérhæfa sig í kortlagningu á þessu síkvika og margslungna umhverfi. Óháð því hvaða geiri skemmtanaiðnaðarins eða hvers konar útgáfa á í hlut, þá leggjum við metnað okkar í að þróa miðlunaraðferðir sem

smelltu & lestu »

Orka

Fólk + Hnöttur + Hagnaður = ORÐSPOR Fyrirtæki innan orkuiðnaðarins eru í sviðsljósinu sem aldrei fyrr undir vökulum augum stjórnvalda, fjölmiðla og almennings. Frjáls félagasamtök og náttúruverndarsinnar krefjast aðgerða gegn hlýnun jarðar og neytendur hafa fengið sig fullsadda af hækkandi orkuverði til reksturs heimila og farartækja. Hjá Cohn & Wolfe er starfandi sérfræðingateymi á sviði

smelltu & lestu »

Starfsvettvangur

Velkomin í nýjan heim boðskipta Cohn & Wolfe er alþjóðafyrirtæki á sviði almannatengsla, með fimmtíu stofur starfandi á stærstu markaðssvæðum heims. Við bjóðum sérhæfða þjónustu í boðskiptum og leiðandi nýjungar í jafnt hefðbundinni sem stafrænni miðlun upplýsinga. Náin snerting við alla helstu strauma og stefnur samtímans veitir okkar einstaka aðstöðu til stöðugrar þróunar og endurnýjunar. 

smelltu & lestu »

Heilsa

Erfiðu málin tekin réttum tökum Almannatengsl á sviði heilbrigðismála hafa sannarlega tekið stakkaskiptum. Nú er ekki nóg að hafa frábæran talsmann og hleypa flekklausri herferð af stokkunum. Aðför að orðspori frumlyfja- og lyfjaframleiðenda…  átök um verðmyndun, niðurskurð, sjúklingaöryggi, siðareglur og áróðurs- og kynningarmál… vaxandi vægi heilbrigðismála í staðbundinni sem alþjóðlegri stjórnmálaumræðu… breytingar á aldurssamsetningu þjóða…

smelltu & lestu »