Vísindamiðlun
útgefið

Vísindi eru eitt helsta hreyfiafl í nútímasamfélagi. Á þeim hafa ævintýralegir landvinningar í sögu framfara mannsins grundvallast, hvort sem það er á sviði, líffræði, lyfjafræði, vélhreyfitækni, matvæla, heilsu, orkubúskapar eða upplýsingatækni og í raun á flestu af því sem kemur við sögu í lífi nútímamannsins á hverjum degi.

Sérfræðingar Cohn & Wolfe sækja bæði í brunn sérþekkingar sinnar og þeirrar samvirkni sem heildin myndar þegar kemur að því að miðla flóknum upplýsingum í þágu þriðja aðila. Með stefnumótandi aðgerðum samhæfðra skilaboða miðla sérfræðingar fyrirtækisins framförum og vísindauppgötvunum á skiljanlegan og skilvirkan hátt.

Nýjast á Úlfaslóð

setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Ef upp kemst um óviðeigandi hegðun eða brot starfsmanns gæti þurft aðstoð óháðra sérfræðinga Til að finna farsæla lausn þarf heiðarlegt samtal að geta átt sér stað Engin tvö tilvik eru eins Því miður líður varla sú vika að ekki berast fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í

smelltu og lestu »
Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »