Vélhreyfitækni
útgefið

Ráðgjafar Cohn & Wolfe hafa unnið með stærstu bílaumboðum landsins. Miklar breytingar hafa orðið í bílageiranum undanfarin misseri og hafa bílaumboðin þurft að takast á við breytta heimsmynd sem felur í sér síhækkandi eldsneytiskostnað og talsverðan samdrátt í innflutningi á bifreiðum. 

Í þessu nýja umhverfi þurfa bílaumboðin að takast á við krefjandi verkefni sem fela í sér miklar áskornir. Því er nauðsynlegt að allar markaðsaðgerðir séu samhæfðar til að ná hámarkseftirtekt viðskiptavinanna.  

Ráðgjafar Cohn & Wolfe hafa auk þess áralanga reynslu af samtarfi við verktaka, bílaleigur og þjónustuverkstæði þar sem neytendur sækja sér upplýsinga og þjónustu í síauknum mæli á netinu.

Ráðgjafateymi Cohn & Wolfe býður viðskiptavinum sínum fjölmiðlavöktun þar sem vökul augu sérfræðinganna bregðast hratt og markvisst við umfjöllun sem getur skaðað orðspor fyrirtækis þíns. Ráðgjafar Cohn & Wolfe veita fyrirtækjum mikilvæga innsýn í viðhorf og gildismat netverja og þannig útbúið útsendingar á efni til stafrænna miðla sem virðishvetjandi fyrir fyrirtækið þitt og viðskiptavini þína.

 

Nýjast á Úlfaslóð

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »
woman in black shirt holding white plastic bottle

Covid-19 jók netnotkun heimsins. Hvað gerðist á Íslandi?

Covid-19 faraldurinn hefur leitt til aukningar á notkun snjalltækja og breyttrar hegðunar fólks á netinu um allan heim. Ísland er engin undantekning en mörg fyrirtæki tóku meðal annars upp heimsendingar, lækkuðu verð og juku úrval vara á netinu svo eitthvað sé nefnt. Þess má geta að 92% landsmanna notuðu Facebook í maí og 70% Youtube

smelltu og lestu »