Vélhreyfitækni
útgefið

Ráðgjafar Cohn & Wolfe hafa unnið með stærstu bílaumboðum landsins. Miklar breytingar hafa orðið í bílageiranum undanfarin misseri og hafa bílaumboðin þurft að takast á við breytta heimsmynd sem felur í sér síhækkandi eldsneytiskostnað og talsverðan samdrátt í innflutningi á bifreiðum. 

Í þessu nýja umhverfi þurfa bílaumboðin að takast á við krefjandi verkefni sem fela í sér miklar áskornir. Því er nauðsynlegt að allar markaðsaðgerðir séu samhæfðar til að ná hámarkseftirtekt viðskiptavinanna.  

Ráðgjafar Cohn & Wolfe hafa auk þess áralanga reynslu af samtarfi við verktaka, bílaleigur og þjónustuverkstæði þar sem neytendur sækja sér upplýsinga og þjónustu í síauknum mæli á netinu.

Ráðgjafateymi Cohn & Wolfe býður viðskiptavinum sínum fjölmiðlavöktun þar sem vökul augu sérfræðinganna bregðast hratt og markvisst við umfjöllun sem getur skaðað orðspor fyrirtækis þíns. Ráðgjafar Cohn & Wolfe veita fyrirtækjum mikilvæga innsýn í viðhorf og gildismat netverja og þannig útbúið útsendingar á efni til stafrænna miðla sem virðishvetjandi fyrir fyrirtækið þitt og viðskiptavini þína.

 

Nýjast á Úlfaslóð

setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Ef upp kemst um óviðeigandi hegðun eða brot starfsmanns gæti þurft aðstoð óháðra sérfræðinga Til að finna farsæla lausn þarf heiðarlegt samtal að geta átt sér stað Engin tvö tilvik eru eins Því miður líður varla sú vika að ekki berast fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í

smelltu og lestu »
Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »