Heilsa
útgefið

Erfiðu málin tekin réttum tökum

Almannatengsl á sviði heilbrigðismála hafa sannarlega tekið stakkaskiptum.

Nú er ekki nóg að hafa frábæran talsmann og hleypa flekklausri herferð af stokkunum.

Aðför að orðspori frumlyfja- og lyfjaframleiðenda…  átök um verðmyndun, niðurskurð, sjúklingaöryggi, siðareglur og áróðurs- og kynningarmál… vaxandi vægi heilbrigðismála í staðbundinni sem alþjóðlegri stjórnmálaumræðu… breytingar á aldurssamsetningu þjóða… bara svo að fátt eitt sé nefnt af vandmeðförnum ef ekki eldfimum málefnum heilbrigðisþjónustunnar. Umfangsmikil umfjöllun hefðbundinna og stafrænna miðla skapar síðan gríðarlegt upplýsingastreymi, sem getur ýmist fleytt málstað þínum af stað eða drekkt honum.

Við beitum markvisst skapandi hugsun í boðskiptum á sviði heilbrigðismála og hikum ekki við að þróa nýjar og frumlegar leiðir til að ná kjarna málsins. Hjá Cohn & Wolfe starfa nokkrir af fremstu boðskiptahönnuðum heims á þessu sviði. Komdu þér í samband við okkur, ef þig vantar aðstoð fagfólks sem kann til verka í heilbrigðistengdum almannatengslum.

Nýjast á Úlfaslóð

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »
woman in black shirt holding white plastic bottle

Covid-19 jók netnotkun heimsins. Hvað gerðist á Íslandi?

Covid-19 faraldurinn hefur leitt til aukningar á notkun snjalltækja og breyttrar hegðunar fólks á netinu um allan heim. Ísland er engin undantekning en mörg fyrirtæki tóku meðal annars upp heimsendingar, lækkuðu verð og juku úrval vara á netinu svo eitthvað sé nefnt. Þess má geta að 92% landsmanna notuðu Facebook í maí og 70% Youtube

smelltu og lestu »