Afþreying
útgefið

Vertu í sviðsljósinu

Ný tækni og breyttar neytendavenjur hafa umbylt afþreyingar- og skemmtanaiðnaðinum. Cohn & Wolfe hefur á að skipa reyndum sérfræðingateymum sem sérhæfa sig í kortlagningu á þessu síkvika og margslungna umhverfi.

Óháð því hvaða geiri skemmtanaiðnaðarins eða hvers konar útgáfa á í hlut, þá leggjum við metnað okkar í að þróa miðlunaraðferðir sem koma réttu skilaboðunum til skila og ná hámarksvitund á markaðinum.

Cohn & Wolfe hefur starfað með leiðandi fyrirtækjum og frumkvöðlum á öllum sviðum afþreyingar- og skemmtanaiðnaðarins, s.s. Sony Pictures Home Entertainment og tölvuleikjaframleiðandanum Ubisoft, skemmtanaþjónustunni ZillionTV og hinum stjörnumprýdda viðburðamiðli LiveEarth.

Nýjast á Úlfaslóð

setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Ef upp kemst um óviðeigandi hegðun eða brot starfsmanns gæti þurft aðstoð óháðra sérfræðinga Til að finna farsæla lausn þarf heiðarlegt samtal að geta átt sér stað Engin tvö tilvik eru eins Því miður líður varla sú vika að ekki berast fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í

smelltu og lestu »
Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »