Greining
útgefið

Árangursmælingar og gæðamat. Hver nennir að standa í því? Við.

Við hjá Cohn og Wolfe leggjum ekki síður áherslu á að fylgjast vel með afdrifum og árangri sérfræðiráðgjafar fyrirtækisins heldur en þeim sköpunarkrafti sem leysist úr læðingi með aðferðafræði samhæfðrar boðmiðlunar.

Við lítum svo á að greining okkar á tölulegum upplýsingum innihaldi ekki einungis mikilvægar upplýsingar um fortíðina heldur séu mikilvægur leiðarvísir um hvernig framtíðin gæti litið út.

Árangursmælingar okkar er fjögurra þrepa ferli:

Mælingar og innsæi til að öðlast betri skilning á samkeppnisumhverfinu, mögulegum viðskiptavinum, álitsgjöfum og frumkvöðlum í viðskiptalífinu. Upplýsingarnar gera okkur mögulegt að setja mælistiku á framvindu og árangur markaðsaðgerða viðskiptavina okkar.

Framvinda og prófanir til að fínstilla skilaboðin og hámarka árangur með því að framkvæma skala upplýsingar? um hegðun neytenda.

Afkastamæling sem veitir ráðgjöfum Cohn & Wolfe upplýsingar í rauntíma um stafræna svörun neytenda. Viðmið okkar ná til dekkunar í prent- og vefmiðlum, lausnarorða skilaboðanna, viðhorfs og þátttöku í viðburðum tengdum markaðs- og kynningarátakinu. Með því að vakta framvindu markaðsaðgerðarinnar getum við uppfært og fínstillt skilaboðin.

Árangursmælingar mæla áhuga neytenda, viðhorfsbreytingar þeirra og breytta kauphegðun. Þær ná til meðvitundar um vöru, áhrifamátt skilaboðanna og kaupvilja með þeim rannsóknum sem sérfræðingar Cohn & Wolfe hafa unnið að og er aðgengilegur fyrirtækjunum innan WPP-samstæðunnar.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Hver erum við? Þetta er það sem við getum gert fyrir þig.

Cohn & Wolfe á Íslandi er útibú frá Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði samhæfðra boðskipta. Hjá BCW starfa um 4000 manns í yfir 70 löndum á stærstu markaðssvæðum heims. Samsteypunni er stýrt frá höfuðstöðvunum í New York og hefur útibúið á Íslandi löngum notið samvirkninnar innan samsteypunnar. Það

smelltu og lestu »

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »

Byggjum borg tvö – Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga fram hjá borg tvö. Forsendurnar liggja í því sem landshlutinn vill

smelltu og lestu »