Dýrar 248 krónur

Stóra fréttin undanfarna daga er án nokkurs efa matarkostnaður einstaklinga á degi hverjum eins og lagt er upp með í fjárlagafrumvarpi fjármálaráðherra.

smelltu & lestu »

Eldgos veldur áhættu í rekstri fyrirtækja

Eldgos getur ógnað öryggi fyrirtækja í rekstri þó að eldfjallið sé víðsfjarri starfsstöð. Fyrirtæki sem vilja ekki hætta á vinnustöðvun þurfa að meta hvernig eldgos geta haft áhrif og hvað hægt er að gera til að draga úr áhættu fyrirtækja af þeirra völdum. Þau þurfa að gera áætlun.

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe teygir sig til Tælands með nýrri skrifstofu í Bangkok

Bangkok, 17. júlí 2014 Alþjóðleg almannatengsl Cohn & Wolfe halda áfram útþenslu sinni í Asíu með opnun nýrra skrifstofu í Bangkok. Doug Buemi, sem er svæðisstjóri þessa heimshluta (Asíu- og Kyrrahafssvæði), mun leiða skrifstofuna. Hlutverkið er að safna saman alþjóðlegum og svæðisbundum bjargráðum væntanlegum viðskiptavinum til góða og ryðja brautina fyrir sýnileika og vöxt fyrirtækisins

smelltu & lestu »

Donna Imperato á lista 50 áhrifamestu einstaklinga í almannatengslum hjá PR Week

New York, 1. júlí 2014 Þriðja árið í röð hefur Donna Imperato aðalforstjóri Cohn & Wolfe verið tilnefnd á lista PR Week yfir 50 áhrifamestu leiðtogana í almanntengslum, svokallaðan “Power list”. Árið 2014 leggur listinn áherslu á fólk sem komið hefur að skýrri alþjóðlegri stefnumótun gagnvart nýjum markaðssvæðum og skrifstofum sem kynnt hafa viðskiptamódel sem

smelltu & lestu »

Fjölbreytnin eykur aðgengi að upplýsingum

Viðbrögð almennings við því að ákveðið var að hætta að senda út útvarpsstöðina BBC World Service á Íslandi urðu til þess að stöðin er komin í loftið á ný. Þar með er einni röddu meira í flórunni og ein leið til viðbótar við að halda sér upplýstum um heimsfréttirnar.

smelltu & lestu »
Handaband

Meiningin felst í fleiru en orðunum tómum

Skilningur og skortur á honum (misskilningur) er eitt meginviðfangsefni almannatengsla. Orð hafa ekki einungis sjálfstæða merkingu heldur ræðst hún iðulega af samhengi. Fagleg þekking almannatengils á þessum þáttum er ein af undirstöðum fagmennsku hans.

smelltu & lestu »

Segðu hvað þú gerir og gerðu það sem þú segir

Almannatengsl snúast í kjarna sínum um það að segja hvað er verið að gera og gera það sem verið er að segja. En það er alls ekki eins auðvelt og það hljómar. Stefnumótandi almannatengsl eru hugsuð fyrir stjórnendur og annað áhrifafólk sem vill skapa, þróa og ná fram ákveðinni stefnu í þeim tilgangi að hafa

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe fór heim með tvö ljón frá Cannes

Cannes, 18. júní 2014 Alþjóðaskrifstofa Cohn & Wolfe vann til tveggja verðlauna á Cannes Lions Health Awards hátíðinni í Cannes í júní 2014. Verðlaunin voru fyrir “Water Eye Performance” herferðina sem unnin var fyrir GlaxoSimthKline í Singapúr. Almannatengslaskrifstofa Cohn & Wolfe Singapore vann að verkefninu í samvinnu við Grey Group Singapore. Lestu meira á cohnwolfe.com

smelltu & lestu »