Donna Imperato á lista 50 áhrifamestu einstaklinga í almannatengslum hjá PR Week
útgefið

New York, 1. júlí 2014

Þriðja árið í röð hefur Donna Imperato aðalforstjóri Cohn & Wolfe verið tilnefnd á lista PR Week yfir 50 áhrifamestu leiðtogana í almanntengslum, svokallaðan “Power list”. Árið 2014 leggur listinn áherslu á fólk sem komið hefur að skýrri alþjóðlegri stefnumótun gagnvart nýjum markaðssvæðum og skrifstofum sem kynnt hafa viðskiptamódel sem byggja á samhæfingu.

Lestu meira á cohnwolfe.com

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Hver erum við? Þetta er það sem við getum gert fyrir þig.

Cohn & Wolfe á Íslandi er útibú frá Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði samhæfðra boðskipta. Hjá BCW starfa um 4000 manns í yfir 70 löndum á stærstu markaðssvæðum heims. Samsteypunni er stýrt frá höfuðstöðvunum í New York og hefur útibúið á Íslandi löngum notið samvirkninnar innan samsteypunnar. Það

smelltu og lestu »

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »