Eru Kínverjar á toppi Kuznets kúrfunnar?

Kuznets kúrfan er hagfræðilegt fyrirbæri, kennd við Simon Kuznet. Hún á að lýsa jöfnuði hjá samfélögum í þróun. Samkvæmt kenningum Simon Kuznet eyskt ójöfnuður með aukinni innkomu þar til ákveðnu hámarki er náð. Með enn aukinni heildarinnkomu eykst jöfnuður aftur.

smelltu & lestu »

Hreinsaðu vinnsluminnið. Sofðu vel og taktu til í heilanum

Á hverju kvöldi slökkvum við á okkur og föllum í nokkurs konar meðvitundarleysi sem við köllum svefn. Þetta er furðulegt fyrirbæri og kann að virðast órökrétt frá náttúrunnar hendi. Hvers konar náttúruval er það sem leitt hefur til að við liggjum varnarlaus og með skynfærin hálflömuð stóran hluta lífsins?

smelltu & lestu »

Það er engin kreppa á Íslandi

Íslendingar tala enn um efnahagshrunið haustið 2008 og þá kreppu sem fylgdi í kjölfarið. Nú, tæpum fimm árum síðar, er sökudólganna enn leitað. Við áttum okkur ekki á því að hér varð engin kreppa.

smelltu & lestu »

Ertu skapandi eða skidsó?

Ekki lesa þetta (eða gerðu það bara seinna). Eru tengsl milli sköpunargáfu og geðveiki? Sumir spekingar vilja meina það. Bilið milli sköpunargáfu annars vegar og geðhvarfa eða geðklofa hins vegar virðist stundum lítið. Allavega er líf hins skapandi fullt af mótsögnum.

smelltu & lestu »