Cohn & Wolfe í Svíþjóð komu sterk inn á SPINN og Eurobest verðlaunahátíðunum 2014

Stokkhólmi, 20. nóvember 2014 SPINN er stærsta og virtasta verðlaunahátíð almannatengslabransans í Svíþjóð. Cohn & Wolfe í Svíþjóð kom sá og sigraði þar m.a. með því að vinna B2B flokkinn fyrir vinnu sína með Egmont Kids Media Nordic. En rúsínan í pylsuendanum var sigur fyrir bestu almannatengslaherferðina sem unnin var fyrir verslunarkeðjuna Lidl. Lestu meira

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe kynnir Tourism Fiji í Kína

Shanhæ, 15. október 2014 Cohn & Wolfe hefur gert þriggja ára samning við Tourism Fiji sem snýst um að kynna Fiji, þessa ferðamannaparadís í Suður-Kyrrahafi, fyrir Kínverjum og hvetja þá til að heimsækja eyjuna og kynnast henni af eigin raun. Lestu meira á cohnwolfe.com

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe fær SABRE demant fyrir ‘Brand Building’

Peking, 18. september 2014 Cohn & Wolfe hlotnaðist SABRE demantur á SABRE verðlaunahátíðinni fyrir Asíu- og Kyrrahafssvæðið. Demanturinn var viðurkenning fyrir frábæran árangur við mörkun vörumerkisins Blueair sem stendur framarlega við framleiðslu á lofthreinsibúnaði. Einnig fékk Cohn & Wolfe In2 verðlaunin í flokknum ‘Best Use of Blogging’ þar sem um var að ræða vel heppnaða

smelltu & lestu »

Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel?

Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel. Þar hefur verið reynt að fá botn í hvað þar kom fram, hvað bréfið þýðir og hvort

smelltu & lestu »

Það var engin kreppa á Íslandi

Íslendingar tala enn um efnahagshrunið haustið 2008 og þá kreppu sem fylgdi í kjölfarið. Nú, um sjö árum síðar, hafa nokkrir sem taldir eru hafa átt hlut í hruninu hlotið dóma. Öðrum málum lykilpersóna er enn ólokið fyrir dómstólum.

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe leiðir vöxt WPP

Cohn & Wolfe og Burson-Marsteller eru leiðandi í uppgjöri alþjóðlega almannatengslafyrirtækisins WPP. Hagnaður fyrirtækisins nam rúmum 1,1 milljarði dala, jafnvirði rúmra 157 milljarða íslenskra króna á síðasta ári. Þetta er 13,8% meiri hagnaður en árið 2013. 

smelltu & lestu »

Hugmyndir eru eins og Legókubbar

Það vakti mikla athygli í íslensku pressunni í síðustu viku þegar bandaríska sjónvarpsstöðin Discovery fjallaði um Brynjar Karl Birgisson, ellefu ára gamlan einhverfan dreng, sem hafði sett saman rúmlega sex metra langt líkan af ólukkufleyinu Titanic.

smelltu & lestu »

Hvað er gagnlegt?

Bandaríska sjónvarpsstöðin Discovery var með athyglisvert innslag um Brynjar Karl Birgisson, ellefu ára gamlan einhverfan dreng, í vikunni. Brynjar Karl er svo heillaður af risa fleyinu Titanic að í fyrravor hóf hann að setja saman rúmlega sex metra langt líkan af skipinu úr Legó-kubbum.

smelltu & lestu »