Samskipti lögreglu við almenning til mikillar fyrirmyndar

Mál Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin eftir umfangsmikla rannsókn og leit, hefur tekið mjög á þjóðina alla. Þjóðarhjartað er brotið yfir örlögum Birnu og mikill samhugur ríkir meðal landsmanna, sem hafa beðið fyrir Birnu og aðstandendum hennar allt frá fyrstu dögum rannsóknarinnar á hvarfi hennar. Hátt í þúsund manns hafa tekið beinan þátt í rannsókninni

smelltu & lestu »

Eiga almannatenglar að sjást?

Erlendis er hörð um ræða um hvort almannatenglar eigi að tjá skoðanir sínar á mönnum og málefnum. Hér á Íslandi er þessu öðruvísi farið því margir íslenskir almannatenglar hika ekki við að draga sig í flokka og njóta sviðsljóssins.

smelltu & lestu »

Íslensk menning skapar krísur

Eitt helsta einkenni krísu er takmarkaður tími. Líftími hugsunar og hugmynda er stuttur (viðvera, samtöl, frásagnir og tölvupóstar stuttir). Þegar við gerum allt á síðustu stundu þá eru alltaf krísur hjá okkur og hjá þeim einnig sem verða fyrir áhrifum af skipulagsleysi okkar.

smelltu & lestu »

Gleði er áfall og hluti af lífi

Flest þurfum við einhvern tíma á ævinni að glíma við gleðina. Það er einstaklingsbundið hvernig fólk bregst við gleðinni. Aldur og lífsreynsla skiptir litlu máli, tengslin við gleðigjafann skiptir mestu máli.

smelltu & lestu »

Viltu fleiri vopn í vopnabúrið?

Veist þú hver verðmætustu vörumerkin í Kína eru? Veistu hvernig það getur gagnast þér og rekstri þínum að vita það? Kína er næst stærsta hagkerfi heims og því borgar sig að fylgjast með því sem er að gerast þar.

smelltu & lestu »

Forvarnir létta lífið í krísunni

Það getur verið erfitt fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök að bregðast hratt við þegar upp kemur krísa í rekstrinum og svo virðist sem allir fjölmiðlar landsins vilji viðtöl, myndir og upplýsingar. En það er ekki minni áskorun að koma skilaboðum á framfæri þegar enginn virðist hafa áhuga á því sem þú hefur að segja.

smelltu & lestu »

Samskipti eru undirrót allra góðra viðskipta

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur verið árlegur viðburður í að verða 20 ár. Þetta er vettvangur til að kynna grasrótina í tónlist, það allra nýjasta í bland við eldra tónlistarfólk, bæði fyrir erlendum umboðsaðilum, dreifingaraðilum og tónlistarspekúlöntum. 

smelltu & lestu »

Gleði eykur sköpun

Viðskiptalífið hræðist hlátur. Hlátur er óvinur hins formlega því hann afhjúpar hið mannlega. En hlátur er góður. Hann hefur jákvæð áhrif. Hlátur eykur endorfínframleiðslu líkamans, lætur þann sem hlær slaka á og við það dregur úr stressi. Blóðþrýstingur þess sem hlær lækkar. Við það batnar andleg og líkamleg líðan.

smelltu & lestu »

Mótaðu þína framtíð

Áhugafólk um kvikmyndina Aftur til framtíðar beið margt spennt eftir því þegar miðvikudagurinn 21. október 2015 rann upp. Þetta var dagurinn sem tímaflakkararnir og aðalsöguhetjur myndarinnar, Marty McFly og vísindamaðurinn Emmert Brown, ferðuðust til í fyrstu myndinni  og gerist mynd númer tvö að mestu á þessum degi. 

smelltu & lestu »

Bjórinn er verðmætur

Bjórtegundir eru ofarlega á blaði yfir tíu verðmætustu vörumerkin í Mið- og Suður-Ameríku um þessar mundir, samkvæmt nýbirtum Brandz-lista Millward Brown. Af vörumerkjunum tíu verma bjórtegundir fimm sæti en fjarskipta-, fjármála- og smásölufyrirtæki hin fimm. 

smelltu & lestu »

Hugsum stefnulega um flóttamannavandann

Heitar umræður hafa skapast um það hvort íslensk stjórnvöld eigi að taka á móti fleiri flóttamönnum en ákveðið hefur verið sem koma til landsins í skugga mikils straums flóttamanna frá Sýrlandi yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. 

smelltu & lestu »