person driving Volkswagen vehicle
Tæknimiðlun: Sjálfkeyrandi bílar í slæmu veðri
útgefið

Í byrjun maímánaðar á þessu ári var farið í fyrstu ferð á sjálfkeyrandi bíl í Reykjavík. Margir sérfræðingar vonuðust til að veðrið yrði ákjósanlegt fyrir þá fyrstu ferð en skynjarar hafa ekki náð þeirri tækni að skynja öll veðurskilyrði.

MIT háskólinn í Bandaríkjunnum hefur þróað nýtt kerfi þar sem ekki þarf að notast við fyrirfram forritað umhverfi.

Nýja kerfið mun með fjöldanum öllum af skynjurum geta mælt mismundandi nýjar aðstæður. Það sem vekur mesta athygli er að þetta nýja kerfi gerir skynjurum í bílnum kleift að takasta á við aðstæður sem breytast hratt eins og í slæmu veðri.

Þetta nýja kerfi er grundvöllur fyrir áframhaldandi þróun sjálfkeyrandi bíla fyrir íslenskar aðstæður.

Nýjast á Úlfaslóð

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »
woman in black shirt holding white plastic bottle

Covid-19 jók netnotkun heimsins. Hvað gerðist á Íslandi?

Covid-19 faraldurinn hefur leitt til aukningar á notkun snjalltækja og breyttrar hegðunar fólks á netinu um allan heim. Ísland er engin undantekning en mörg fyrirtæki tóku meðal annars upp heimsendingar, lækkuðu verð og juku úrval vara á netinu svo eitthvað sé nefnt. Þess má geta að 92% landsmanna notuðu Facebook í maí og 70% Youtube

smelltu og lestu »