Krísuáætlun allra krísuáætlana
útgefið

Fæstir vilja hugsa þá hugsun til enda að ómissandi starfsmenn eru líka ódauðlegir. Hvað gerir fyrirtæki sem missir ómissandi starfsmann? Guðjón Heiðar Pálsson, framkvæmdastjóri og stefnulegur ráðgjafi Cohn & Wolfe veit svarið og hann var í viðtali við Morgunblaðið.

Viðtal Ásgeirs Ingvarssonar við Guðjón Heiðar birtist fyrst í morgunblaðinu »

Í sumum fyrirtækjum er skipulagið þannig að einn maður heldur um alla þræði – þetta er gjarna forstjórinn eða hátt settur framkvæmdastjóri. Hvað gerist ef þessi starfsmaður fellur frá?  Vandamálið flækist enn ef hann sá um samskiptin við mikilvægustu viðskiptavinina eða sá eini sem hafði aðgang að netbanka fyrirtækisins.

Guðjón segir að stjórnendur séu meðvitaðir um hættuna á að missa frá sér lykilstarfsmann en þeim láist oft að grípa til nauðsynlegra ráðstafana. Guðjón segir að fyrirtæki eigi að hafa áætlun til staðar sem grípa má til þegar starfsmaður hverfur úr hópnum. Áætlunin verður að kveða á um hvernig fullt er í skarðið en ekki síður hvernig á að hjálpa starfsfólki að takast á við áfallið.

Sjáðu meira um hvernig á að gera slíka áætlun í Morgunblaðinu í dag, 29. janúar. Ef þitt fyrirtæki er ekki með slíka áætlun reiðubúna skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur hjá Cohn & Wolfe.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Hver erum við? Þetta er það sem við getum gert fyrir þig.

Cohn & Wolfe á Íslandi er útibú frá Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði samhæfðra boðskipta. Hjá BCW starfa um 4000 manns í yfir 70 löndum á stærstu markaðssvæðum heims. Samsteypunni er stýrt frá höfuðstöðvunum í New York og hefur útibúið á Íslandi löngum notið samvirkninnar innan samsteypunnar. Það

smelltu og lestu »

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »

Byggjum borg tvö – Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga fram hjá borg tvö. Forsendurnar liggja í því sem landshlutinn vill

smelltu og lestu »