Íslensk menning skapar krísur
útgefið

Eitt helsta einkenni krísu er takmarkaður tími. Líftími hugsunar og hugmynda er stuttur (viðvera, samtöl, frásagnir og tölvupóstar stuttir). Þegar við gerum allt á síðustu stundu þá eru alltaf krísur hjá okkur og hjá þeim einnig sem verða fyrir áhrifum af skipulagsleysi okkar.

Við lifum semsagt í krísu, bæði í leik og starfi. Sein. Alltaf í krísu hefur áhrif á allt – helst gæðin; lífsgæði, verkleg gæði, gæði mannlegra samskipta, gæði upplýsinga, gæði þekkingar. Alltaf í krísu hefur áhrif á kosningar til Alþingis – sem getur verið skýring á sveiflukenndum skoðunum okkar til framboða.

Nýjast á Úlfaslóð

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu og lestu »
woman in black shirt holding white plastic bottle

Covid-19 jók netnotkun heimsins. Hvað gerðist á Íslandi?

Covid-19 faraldurinn hefur leitt til aukningar á notkun snjalltækja og breyttrar hegðunar fólks á netinu um allan heim. Ísland er engin undantekning en mörg fyrirtæki tóku meðal annars upp heimsendingar, lækkuðu verð og juku úrval vara á netinu svo eitthvað sé nefnt. Þess má geta að 92% landsmanna notuðu Facebook í maí og 70% Youtube

smelltu og lestu »