Cohn & Wolfe þrefaldur sigurvegari á WPPED Cream verðlaunahátíðinni
útgefið

New York, 17. september 2014

Cohn & Wolfe fékk þrjár viðurkenningar á verðlaunahátíð WPP samsteypunnar en hátíðin gengur undir nafninu WPPED Cream og vísar til þess besta sem WPP hefur uppá að bjóða. Verðlaun Cohn & Wolfe voru fyrir verkefni á neytendamarkaði, í heilsugeiranum og fyrir krísustjórnun. Á neytendamarkaði bar Cohn & Wolfe ábyrgð á kynningarherferð Nokia sem kallaðist “Bringing Luster to the Lumia”. Í heilsugeiranum aðstoðaði Cohn & Wolfe lyfjafyrirtækið Merck við kynningu á herferð sem snýst um að útrýma HIV en sú herferð gekk undir nafninu “I Design”. Í krísustjónun aðstoðaði Cohn & Wolfe Sonic Drive-In með frábærum árangri.

Lestu meira á cohnwolfe.com

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Hver erum við? Þetta er það sem við getum gert fyrir þig.

Cohn & Wolfe á Íslandi er útibú frá Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði samhæfðra boðskipta. Hjá BCW starfa um 4000 manns í yfir 70 löndum á stærstu markaðssvæðum heims. Samsteypunni er stýrt frá höfuðstöðvunum í New York og hefur útibúið á Íslandi löngum notið samvirkninnar innan samsteypunnar. Það

smelltu og lestu »

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »

Byggjum borg tvö – Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga fram hjá borg tvö. Forsendurnar liggja í því sem landshlutinn vill

smelltu og lestu »