Ekki ljúga að viðskiptavinum þínum

Neytendur meta mest fyrirtæki sem eru með sterkar rætur, gagnsæ, sannverðug, hafa góða sögu að segja og fela ekkert fyrir viðskiptavinum sínum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í umfangsmikilli og alþjóðlegri könnun BPG Cohn & Wolfe  í Dubaí.

smelltu & lestu »

Verðmæti vörumerkja – mikill vöxtur í Kína

Vörumerki netþjónustunnar Tencent er efst á lista yfir verðmætustu vörumerkin í Kína um þessar mundir, samkvæmt nýjasta BrandZ-listanum yfir hundrað verðmætustu vörumerkin þar í landi. Vörumerkið er metið á jafnvirði 66 milljarða dala. Í öðru sæti er netverslunin Alibaba, sem margir þekkja.

smelltu & lestu »

Hvað er vond nýting á tjáningarfrelsinu?

Tjáningarfrelsið getur aldrei verið algjört. Eins og allt sem tengist frelsi þá á að draga mörkin við það sem fólk tjáir sig um í þeim tilgangi að meiða aðra einstaklinga. Slíkt getur leitt til sjálfsvíga og annarra voðaverka sem hafa ekkert með skoðanaskipti eða rökræðu að gera.

smelltu & lestu »

Útvarpið lifir enn góðu lífi

Þrátt fyrir reglubundna spádóma um endalok rótgróinna fjölmiðla (prentmiðla, útvarps og sjónvarps) og breytinga á efni frétta þá virðast þeir enn lifa þokkalegu lífi. Nýverið hefur verið sýnt fram á að útvarpið virðist enn nokkuð sprækt. 

smelltu & lestu »

Passið ykkur á gervigreindinni!

Elon Musk, stofnandi og forstjóri bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla Motors, breski eðlisfræðingurinn Stephen Hawking og fleiri vísindamenn og frumkvöðlar hafa ritað nafn sitt á opið bréf þar sem þrýst er á mikilvægi þess að setja reglur um gervigreind.

smelltu & lestu »

Pandora semur við Cohn & Wolfe

Danski skartgripaframleiðandinn Pandora hefur samið um að Cohn & Wolfe sjái um almannatengsl fyrirtækisins. Hlutabréf Pandora eru skráð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn og er fyrirtækið með starfsemi í meira en 80 löndum. Þar á meðal er Ísland. 

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe óskar þér gleðilegra jóla!

Nú styttist í jólin og hátíðin að ganga í garð. Sumir eru farnir að sjóða skötuna, einhverjir ætla að sjóða hangikjötið í kvöld. Aðrir eiga eftir að ljúka við jólagjafainnkaupin og ætla jafnvel að klára að skreyta húsið og jólatréð í kvöld.

smelltu & lestu »

Dragðu úr óvissu

Með auknum þroska og skilningi áttar fólks sig á framvindu lífsins. Cohn & Wolfe á  sína eigin tengslaformúlu  eða gildisjöfnu sem starfsemin á Íslandi er grundvölluð á. Með því að fylgja formúlunni er hægt að komast á endastöð – að lífshamingjunni.

smelltu & lestu »

Gott að vinna hjá Cohn & Wolfe

Bandaríska fagtímaritið PRWeek hefur valið Cohn & Wolfe sem eitt af þremur stóru almannatengslafyrirtækjunum sem best er að vinna hjá vestanhafs. Þetta er annað árið í röð sem fyrirtækinu hlotnast þessi viðurkenning. Cohn & Wolfe  er með skrifstofu í Stóra turninum í Kringlunni.

smelltu & lestu »

Neytendur meta hreinskilni

Skilaboð fyrirtækja eru mikilvæg. Þau eiga að skila sér úr forstjórastólnum og til allra starfsmanna. Þau eiga að skila sér án misvísunar út til verandi og verðandi viðskiptavina. Cohn & Wolfe hjálpar fyrirtækjum að koma skýrum skilaboðum áleiðis. 

smelltu & lestu »

Passað upp á orðsporið

Orðsporið er dýrmætt og byggir á heilindum, heiðarleika og trausti. En orðsporið er líka viðkvæmt  enda beint samhengi á milli orða og athafna. Orðsporið verður til á löngum tíma og viðhald þess krefst þolinmæði. En stuttan tíma getur tekið að glutra öllu niður á Facebook, Twitter og Snapchat.

smelltu & lestu »