Óheppileg samskipti eru eitt – fjölmiðlafár vegna þeirra er annað
Nokkuð hefur verið um óheppileg ummæli og misskilning fólks í ábyrgðarstöðum undanfarin misseri og nægir þar að líta til bæði stjórnmálafólks og stjórnenda í fyrirtækjum.
Nokkuð hefur verið um óheppileg ummæli og misskilning fólks í ábyrgðarstöðum undanfarin misseri og nægir þar að líta til bæði stjórnmálafólks og stjórnenda í fyrirtækjum.
Sum almannatengslafyrirtæki bjóða fyrirtækjum og einstaklingum aðstoð við að ná eyrum blaða- og fréttamanna með því að selja netfangalista en fæstir spyrja sig hins vegar
Almannatengsl snúast í kjarna sínum um það að segja hvað er verið að gera og gera það sem verið er að segja. En það er
Sir Martin Sorrel hefur verið forstjóri WPP, móðurfélags Cohn & Wolfe Íslandi, um langt skeið. Það var árið 1986 sem Martin tók við stöðu forstjóra
Cannes, 18. júní 2014 Alþjóðaskrifstofa Cohn & Wolfe vann til tveggja verðlauna á Cannes Lions Health Awards hátíðinni í Cannes í júní 2014. Verðlaunin voru
Norman Wolfe, annar stofnandi almannatengslafyrirtækisins Cohn & Wolfe, andaðist þann 4. júní sl. Wolfe var einstaklega framsýnn leiðtogi í almannatengslageiranum og á stóran þátt í
Pólun eða mótsetning fjallar um hvernig eitthvað hefur tilhneigingu til að snúa eða vaxa í ákveðna átt eða jafnvel hugsa á ákveðinn hátt eins og
Útkall Íslenskrar erfðagreiningar og Landsbjargar er umdeilt fyrirbæri. Þar er beitt samfélagslegum þrýstingi af tvennum toga til kalla fram viðbrögð og aðgerðir.
Við höfum stundum sagt hér hjá Cohn & Wolfe að án skilnings séu engar líkur á vægð. Þessa setningu er hægt að máta í ýmsum
Almannatenglar eru sundurleitur hópur á Íslandi. Algengur bakgrunnur almannatengils er ótengt nám eða reynsla en örfáir eru þó menntaðir í almannatengslum, boðskiptum eða öðrum samskiptafræðum.
Það er stundum sagt að hitt og þetta sé gengisfellt. Í þessari grein verður ekki átt við gengisfellingu í hefðbundnum skilningi, heldur í samhengi orðanna.
Það er áhugavert að fylgjast með skoðanakönnunum. Ekki síst í aðdraganda kosninga. Það er nefnilega ótrúlegt að sjá sveiflur í fylgi sem vart verða útskýrðar
Auðlindir eru bjargráð þjóða og ríkja. Stjórnun ríkja felst í stjórnun á aðgengi að auðlindum. Og aðgangur að einni auðlind getur hindrað aðgang að annarri,
Það er áhugavert að velta fyrir sér afleiðingum breytinga sem hafa önnur áhrif en ætlunin er. Þetta á við um það þegar svæðisútvarp RÚV var
Margir furða sig á skrýtnum orðum tengdum tvöföldu krossmerki (#) á félagsmiðlum og víðar á netinu. Þetta merki kallast á ensku “hashtag” eða #myllutengi á
Boðskiptaskóli Cohn & Wolfe er skóli starfsmanna Cohn & Wolfe og starfsmanna viðskiptavina Cohn & Wolfe. Fagþekkingin myndar farveg kunnáttu og verksvits. Tilgangur skólans er
Nú skulum við athuga hvað það í raun merkir að gefa loforð, eða lofa einhverju eins og oftast er sagt. Eða svo við tökum skrefið
Mikið er rifist og þrasað um loforð þessa dagana. Við ætlum ekki að hlutast til um það hver lofaði hverju og hvað var svikið. Við
Einfalt. Þetta er orð sem gripið er til þegar eitthvað skortir. Einfalt kann að hljóma… einfalt, en það er síður en svo einfalt að skrifa
Það eru ábyggilega margir stjórnendur sem velta því fyrir sér hver sé best til þess fallinn að sjá um samfélagsmiðla fyrirtækisins. Er það starfsmaður sem
Nú eru 10 ár liðin frá því Facebook var stofnað af Mark Zuckerberg ásamt nokkrum skólafélögum við Harvard-háskólann til að auðvelda samskipti þeirra.