Ekki einu sinni, heldur tvisvar virðist kaþólska kirkjan brjóta gegn sóttvarnarreglum. Patrick Breen, staðgengill biskups, vísaði í stærð kirkjunnar og eigin skoðun að hún væri nógu stór til þess að óhætt væri að fimmtíu manns kæmu saman í stað tíu eins og samkomutakmarkanir gera ráð fyrir.

Read more...

Covid-19 faraldurinn hefur leitt til aukningar á notkun snjalltækja og breyttrar hegðunar fólks á netinu um allan heim. Ísland er engin undantekning en mörg fyrirtæki tóku meðal annars upp heimsendingar, lækkuðu verð og juku úrval vara á netinu svo eitthvað sé nefnt. Þess má geta að 92% landsmanna notuðu Facebook í maí og 70% Youtube sem er stærsta leitarvél í heimi. Við hjá Cohn & Wolfe og MediaCom fórum yfir gögn frá Global Web Index, Eurostat og Gallup. 

Read more...

Stafræn miðlun auglýsinga vex hratt á Íslandi, eins og annars staðar, svo mjög reyndar að svo bregður við að fyrirtæki hætti jafnvel að horfa til hliðrænna miðla samhliða því sem stafrænar auglýsingastofur kynna töfralausnir í mörkun í auknum mæli.

Read more...

Við getum flest verið sammála um að jákvæð hugsun sé forsenda þess að samþykkja það að jákvæðni auki líkurnar á skilningi og að skilningur sé ein helsta breytan í góðum mannlegum samskiptum. Einnig að gæði sé eftirsóknarvert stefnumótandi markmið í samskiptum enda notagildi samskiptanna tilgangur þeirra.

Read more...

Markaðsmál hafa aldrei verið flóknari eða hraðari og því þarf að byggja betri samskipti og aukið traust. Grundvöllur trausts er heiðarleiki, opin samskipti og virðing. Það er vel þekkt að umhverfi miðla er síbreytilegt, umfangsmikið og áhættusamt en það er óumflýjanlegur fylgifiskur hraðans í samfélaginu.

Read more...

Samfélagsmiðlar verða sífellt mikilvægari þáttur í að viðhalda góðu sambandi milli fyrirtækja og neytenda. Þrátt fyrir að samfélagsmiðlar séu tiltölulega nýtilkomnir hafa þeir látið til sín taka á stuttum tíma og má búast við að vægi þeirra og áhrif verði mun áþreifanlegri í framtíðinni.

Read more...

Nýr sameindarskanni í farsíma mælir efnisþætti áþreifanlegra hluta sem þýðir að skanninn getur mælt líkamsfitu einstaklinga, kaloríufjölda máltíða og hvort að lyfin sem þér voru úthlutuð séu hin réttu.

Read more...

Í byrjun maímánaðar á þessu ári var farið í fyrstu ferð á sjálfkeyrandi bíl í Reykjavík. Margir sérfræðingar vonuðust til að veðrið yrði ákjósanlegt fyrir þá fyrstu ferð en skynjarar hafa ekki náð þeirri tækni að skynja öll veðurskilyrði.

Read more...

Það hefur sýnt sig að skilyrði til að fara um borð í flugvél eru ekki nógu skilvirk og örugg til að stöðva för óæskilegra farþega.

Read more...


WPP, móðurfélag Cohn & Wolfe Íslandi, tilkynnir sameiningu Burson-Marsteller og Cohn & Wolfe, sem saman munu mynda Burson Cohn & Wolfe (BCW), eitt stærsta alþjóðlega alhliða boðskiptafyrirtæki heims.

Read more...

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)