Samfélagsmiðlar verða sífellt mikilvægari þáttur í að viðhalda góðu sambandi milli fyrirtækja og neytenda. Þrátt fyrir að samfélagsmiðlar séu tiltölulega nýtilkomnir hafa þeir látið til sín taka á stuttum tíma og má búast við að vægi þeirra og áhrif verði mun áþreifanlegri í framtíðinni.

Read more...

Nýr sameindarskanni í farsíma mælir efnisþætti áþreifanlegra hluta sem þýðir að skanninn getur mælt líkamsfitu einstaklinga, kaloríufjölda máltíða og hvort að lyfin sem þér voru úthlutuð séu hin réttu.

Read more...

Í byrjun maímánaðar á þessu ári var farið í fyrstu ferð á sjálfkeyrandi bíl í Reykjavík. Margir sérfræðingar vonuðust til að veðrið yrði ákjósanlegt fyrir þá fyrstu ferð en skynjarar hafa ekki náð þeirri tækni að skynja öll veðurskilyrði.

Read more...

Það hefur sýnt sig að skilyrði til að fara um borð í flugvél eru ekki nógu skilvirk og örugg til að stöðva för óæskilegra farþega.

Read more...


WPP, móðurfélag Cohn & Wolfe Íslandi, tilkynnir sameiningu Burson-Marsteller og Cohn & Wolfe, sem saman munu mynda Burson Cohn & Wolfe (BCW), eitt stærsta alþjóðlega alhliða boðskiptafyrirtæki heims.

Read more...

Fæstir vilja hugsa þá hugsun til enda að ómissandi starfsmenn eru líka ódauðlegir. Hvað gerir fyrirtæki sem missir ómissandi starfsmann? Guðjón Heiðar Pálsson, framkvæmdastjóri og stefnulegur ráðgjafi Cohn & Wolfe veit svarið og hann var í viðtali við Morgunblaðið.

Read more...

Við hjá Cohn & Wolfe veðjum á að Ultra Violet verði litur ársins 2018. Þessi litur hefur margt að segja. Hann miðlar frumleika, hugvitssemi og framúrstefnulegri hugsun sem vísar til framtíðar.

Read more...

Cohn & Wolfe er hluti af WPP, stærstu boðmiðlunarsamsteypu heims. Ársreikningur WPP fyrir árið 2016 hefur verið gefinn út. Frammistaða Cohn & Wolfe vekur athygli en árið 2016 er annað metárið í röð.

Read more...

Það er ekki ofsögum sagt að stjórnunarstíll nýs forseta Bandaríkjanna sé umdeildur og óvenjulegur. Hann er óhræddur við að segja skoðanir sínar umbúðalaust. Hann notar samfélagsmiðla á borð við Twitter til að skjóta af stað stuttum, snörpum skoðunum sem oft eru frekar óvenjulegar fyrir mann í hans stöðu.

Read more...

Mál Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin eftir umfangsmikla rannsókn og leit, hefur tekið mjög á þjóðina alla. Þjóðarhjartað er brotið yfir örlögum Birnu og mikill samhugur ríkir meðal landsmanna, sem hafa beðið fyrir Birnu og aðstandendum hennar allt frá fyrstu dögum rannsóknarinnar á hvarfi hennar. Hátt í þúsund manns hafa tekið beinan þátt í rannsókninni og leitinni og þjóðin öll hefur fylgst vandlega með framgangi mála.

Read more...

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Hafðu samband

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2015 | cohnwolfe.com | grey.com | yrgrp.com | wpp.com

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)