Fæstir vilja hugsa þá hugsun til enda að ómissandi starfsmenn eru líka ódauðlegir. Hvað gerir fyrirtæki sem missir ómissandi starfsmann? Guðjón Heiðar Pálsson, framkvæmdastjóri og stefnulegur ráðgjafi Cohn & Wolfe veit svarið og hann var í viðtali við Morgunblaðið.

Read more...

Við hjá Cohn & Wolfe veðjum á að Ultra Violet verði litur ársins 2018. Þessi litur hefur margt að segja. Hann miðlar frumleika, hugvitssemi og framúrstefnulegri hugsun sem vísar til framtíðar.

Read more...

Cohn & Wolfe er hluti af WPP, stærstu boðmiðlunarsamsteypu heims. Ársreikningur WPP fyrir árið 2016 hefur verið gefinn út. Frammistaða Cohn & Wolfe vekur athygli en árið 2016 er annað metárið í röð.

Read more...

Það er ekki ofsögum sagt að stjórnunarstíll nýs forseta Bandaríkjanna sé umdeildur og óvenjulegur. Hann er óhræddur við að segja skoðanir sínar umbúðalaust. Hann notar samfélagsmiðla á borð við Twitter til að skjóta af stað stuttum, snörpum skoðunum sem oft eru frekar óvenjulegar fyrir mann í hans stöðu.

Read more...

Mál Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin eftir umfangsmikla rannsókn og leit, hefur tekið mjög á þjóðina alla. Þjóðarhjartað er brotið yfir örlögum Birnu og mikill samhugur ríkir meðal landsmanna, sem hafa beðið fyrir Birnu og aðstandendum hennar allt frá fyrstu dögum rannsóknarinnar á hvarfi hennar. Hátt í þúsund manns hafa tekið beinan þátt í rannsókninni og leitinni og þjóðin öll hefur fylgst vandlega með framgangi mála.

Read more...

Erlendis er hörð um ræða um hvort almannatenglar eigi að tjá skoðanir sínar á mönnum og málefnum. Hér á Íslandi er þessu öðruvísi farið því margir íslenskir almannatenglar hika ekki við að draga sig í flokka og njóta sviðsljóssins.

Read more...

Eitt helsta einkenni krísu er takmarkaður tími. Líftími hugsunar og hugmynda er stuttur (viðvera, samtöl, frásagnir og tölvupóstar stuttir). Þegar við gerum allt á síðustu stundu þá eru alltaf krísur hjá okkur og hjá þeim einnig sem verða fyrir áhrifum af skipulagsleysi okkar.

Read more...

Samskipti fólks eru grundvallarmál. Þau eru manninum jafn eðlileg og að anda og hreyfa sig. Maðurinn er samskiptadýr. Hann verður að tjá sig og samskipti eru tól mannsins til að komast af.

Read more...

Það getur verið erfitt fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök að bregðast hratt við þegar upp kemur krísa í rekstrinum og svo virðist sem allir fjölmiðlar landsins vilji viðtöl, myndir og upplýsingar. En það er ekki minni áskorun að koma skilaboðum á framfæri þegar enginn virðist hafa áhuga á því sem þú hefur að segja.

Read more...

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur verið árlegur viðburður í að verða 20 ár. Þetta er vettvangur til að kynna grasrótina í tónlist, það allra nýjasta í bland við eldra tónlistarfólk, bæði fyrir erlendum umboðsaðilum, dreifingaraðilum og tónlistarspekúlöntum. 

Read more...

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2015 | cohnwolfe.com | grey.com | yrgrp.com | wpp.com

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)