Fjalla almannatengsl um réttu orðmyndina?
útgefið

Hvernig upplifir þú samskipti? Stigveldi innlifunar fjallar um notagildi samskipta. Sama hvort þau skiptast í tjáskipti eða í kerfisbundnari boðskipti, eins og almannatengsl. 

Gagnkvæmur skilningur og samhljómur eru forsendur fyrir því að skipti geti átt sér stað. 

Orð missa marks eftir því sem þeim fjölgar.En fá orð skapa sjaldan fullan skilning. Hvað má þá?

Benjamín Franklín vissi hvernig á að búa til gæði í samskiptum. 

Við hjá Cohn & Wolfe vitum það. 

En veist þú það? 

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Handaband