Hefurðu áhuga á fagmennsku og gæðum?
útgefið

Eða viltu bara forvitnast um Cohn & Wolfe Íslandi?

Cohn & Wolfe tekst á við krefjandi áskoranir og verkefni með skapandi vinnugleði að vopni og óþrjótandi þekkingarleit í brjósti sem skapar skemmtilegt andrúmsloft og – ekki síst – árangur fyrir viðskiptavini okkar og samstarfsaðila.

Komdu í heimsókn. Vertu í hópi þeirra bestu. Mundu bara. Við eigum okkur enga keppinauta. Við keppum ekki við aðra. Það er bara þannig. Með innsýn, áhuga og fagmennsku að vopni stefnum við að því að sigra okkur sjálf. Við erum okkar eigin keppinautar. Hvern dag. Ef þú fattar á 1,3 sek. að loforð, áreiðanleiki, aðgengileiki og notagildi geti mögulega staðið fyrir fagmennsku okkar þá ertu ok. Ef þú telur þig geta unnið á þessum forsendum, hafðu þá samband. Annars ekki 😉 takk.

Hringdu og/eða sendu okkur tölvupóst:
Á skrifstofutíma: 552 5100
Utan skrifstofutíma: 898 5179
Tölvupóstfang: alone.together@cohnwolfe.is

Langar þig nokkuð að ganga til liðs við okkur? – Smelltu hérna

 

Cohn & Wolfe Íslandi ehf. almannatengsl
Hluti af WPP Group, Grey Global Group, Young & Rubicam Group

Neyðaraðstoð (áfallastjórn) allan sólarhringinn: 898 5179

Aðsetur: Reykjavík. Katrínartún 2, 16. hæð
Póstfang: Pósthólf 5115, 125 Reykjavík
Sími skrifstofa: 552 5100
Bréfsími: 552 5103

 

Cohn & Wolfe Iceland Public Relations
Part of WPP Group, Grey Global Group, Young & Rubicam Group

Crisis hotline 24/7/365: +354 8985179

Visiting address: Reykjavik. Katrínartún 2, 16th floor
Mail address: Postbox 5115, 125 Reykjavik, Iceland
Telephone, office: +354 552 5100
Facsimile: +354 552 5103

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »

Byggjum borg tvö – Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga fram hjá borg tvö. Forsendurnar liggja í því sem landshlutinn vill

smelltu og lestu »

Geta gert sáttmála um samtalið

Samfélagið allt virðist loga í illdeilum og geta átökin borist inn á vinnustaðinn Það getur snúist í höndunum á fyrirtækjum að taka afstöðu í hitamálum Grundvallarreglur geta bætt samskiptin Greina má merki um vaxandi spennu í samfélaginu og virðast ótal deilumál hafa náð að skipta landsmönnum í andstæðar fylkingar. Nú síðast hafa átökin á milli

smelltu og lestu »