Umhverfisvernd
útgefið

Þar sem náttúruvernd snýst um vernd náttúrunnar gegn ásókn mannsins, lýtur umhverfisvernd að hinni manngerði náttúru, umhverfinu. Ólíkt náttúrunni sem er frjótt og síbreytilegt afl er umhverfið mótað af geðþótta, tísku og viðhorfum mannsins meðal annars til umhverfis, borgarskipulags og samgöngumála á hverjum tíma. 

Um leið og við viljum tryggja öryggi mannsins í umhverfinu er nauðsynlegt að hlúa að umhverfinu. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og aðrir hagaðilar hafa á undanförnum árum orðið sér meðvitaðri um samfélagslega ábyrgð þar sem nýting á gæðum náttúrunnar gangi hvorki í berhögg við núverandi né komandi kynslóðir.

Orðspor fyrirtækja er fjöregg þess. Mikilvægur liður í því eru samhæfð og fumlaus boðskipti sem byggja á aðferðafræðilegum grunni og uppsafnaðri kunnáttu í hinum stafræna heimi. Sérfræðingar Cohn & Wolfe hafa áralanga reynslu í árangursdrifnum skilaboðum boðmiðlunar á grunni aðferðafræðilegrar þekkingar sem verður sífellt mikilvægari í heimi nútímaviðskipta. 

 

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Handaband