person driving Volkswagen vehicle
Tæknimiðlun: Sjálfkeyrandi bílar í slæmu veðri
útgefið

Í byrjun maímánaðar á þessu ári var farið í fyrstu ferð á sjálfkeyrandi bíl í Reykjavík. Margir sérfræðingar vonuðust til að veðrið yrði ákjósanlegt fyrir þá fyrstu ferð en skynjarar hafa ekki náð þeirri tækni að skynja öll veðurskilyrði.

MIT háskólinn í Bandaríkjunnum hefur þróað nýtt kerfi þar sem ekki þarf að notast við fyrirfram forritað umhverfi.

Nýja kerfið mun með fjöldanum öllum af skynjurum geta mælt mismundandi nýjar aðstæður. Það sem vekur mesta athygli er að þetta nýja kerfi gerir skynjurum í bílnum kleift að takasta á við aðstæður sem breytast hratt eins og í slæmu veðri.

Þetta nýja kerfi er grundvöllur fyrir áframhaldandi þróun sjálfkeyrandi bíla fyrir íslenskar aðstæður.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Handaband