group of people in airliner
Tæknimiðlun: Ný tækni óvinur óæskilegra farþega
útgefið

Það hefur sýnt sig að skilyrði til að fara um borð í flugvél eru ekki nógu skilvirk og örugg til að stöðva för óæskilegra farþega.

Mælt er með að flugfarþegar séu ávalt með vegabréf sitt meðferðis svo þeir geti sannað á sér deili hvenær sem krafist er. Innan Schengen er ekki krafist að framvísa vegabréfi en þess er krafist að hafa meðferðis persónuskilríki. Brottfararspjald er skilda til að geta farið um borð. Það geta orðið mannleg mistök og afleiðingarnar geta verið bæði stórvægilegar eða minniháttar.

Lífkenni kemur upp um flugfarþega

Samstarf flugfélagsins Lufthansa og Amadeus hefur leitt til nýs skanna sem notar lífkenni (biometric) við innritun flugfarþega.

Ferlið er þannig að teknar eru myndir af andliti farþegans. Myndirnar fara síðan í gegnum sérstakan gagnagrunn sem ber kennsl á viðkomandi á nokkrum sekúndum. Ef allt er með felldu er farþeganum hleypt um borð í flugvélina, án þess að hafa notað vegabréf eða brottfararspjald. Hugmyndin er að auka öryggi og skilvirkni við innritun en með kerfinu væri hægt að innrita 350 manns á 20 mínútum.

Alþjóðlegi flugvöllurinn Los Angeles prófaði kerfið með góðum árangri.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Hver erum við? Þetta er það sem við getum gert fyrir þig.

Cohn & Wolfe á Íslandi er útibú frá Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði samhæfðra boðskipta. Hjá BCW starfa um 4000 manns í yfir 70 löndum á stærstu markaðssvæðum heims. Samsteypunni er stýrt frá höfuðstöðvunum í New York og hefur útibúið á Íslandi löngum notið samvirkninnar innan samsteypunnar. Það

smelltu og lestu »

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »