11 hugleiðingar þegar kaupa skal almannatengslaráðgjöf

Í hnotskurn snúast velheppnuð almannatengsl um að fanga athygli rétta  fólksins á réttum tíma og að rétt sé staðið að öllu. Almannatengsl fjalla að jöfnu um samskipti og hegðun þeirra sem að þeim koma. En til þess þarf fagfólk í almannatengslum. Stóra spurningin er, hvernig velur maður almannatengslaráðgjöf? Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:

Fyrirtæki innan WPP Group hlutu margvísleg verðlaun á alþjóðlegu Cannes Lion verðlaunahátíðinni

Cohn & Wolfe Íslandi er hluti af WPP Group og hluti af einu stærsta fyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar eða boðskipta á heimsvísu. Almannatengslafyrirtæki innan WPP samsteypunnar eru meðal virtustu fyrirtækja heims. WPP er þekkt fyrir að vera skapandi fyrirtæki sem notar kraft sköpunargáfunnar til að byggja upp betri framtíð fyrir fólk sitt, plánetuna, viðskiptavini

smelltu & lestu »
people using phone while standing

Þegar persónulegar skoðanir rekast á faglega ábyrgð

Sérfræðingar í almannatengslum eru boðskiptaarkitektar, sem hafa m.a. það hlutverk að móta ímynd viðskiptavina, vörumerkja eða skipulagsheilda sem byggist á forsendum hagræðingar í stefnulegu kynningarferli einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og samtaka og kerfisbundnum aðferðafræðilegum vinnubrögðum til verndar og styrktar orðspori þeirra, vörum og/eða þjónustu. Þegar litið er til hlutverks þessa sérfræðinga má taka til umfjöllunar að

smelltu & lestu »
Guðjón Heiðar Pálson | Cohn & Wolfe Íslandi

Gæt­um nýtt fag­for­stjóra bet­ur

Guðjón Heiðar Páls­son seg­ir ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hætta til að velja sk. geira­for­stjóra frek­ar en fag­for­stjóra til að stýra rekstr­in­um. „Þekk­ing­ar­lega stend­ur þó fag­for­stjór­inn skör­inni hærra en geira­for­stjór­inn, enda hef­ur fag­for­stjór­inn menntað sig sér­stak­lega með ein­hverj­um hætti til að gegna starf­inu.“

smelltu & lestu »