11 hugleiðingar þegar kaupa skal almannatengslaráðgjöf

Í hnotskurn snúast velheppnuð almannatengsl um að fanga athygli rétta fólksins á réttum tíma og að rétt sé staðið að öllu. Almannatengsl fjalla…

setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Ef upp kemst um óviðeigandi hegðun eða brot starfsmanns gæti þurft aðstoð óháðra sérfræðinga Til að finna farsæla lausn þarf heiðarlegt samtal að geta átt sér stað Engin tvö tilvik eru eins Því miður líður varla sú vika að ekki berast fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í

smelltu & lestu »
Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Um miðlun hins opinbera á upplýsingum og málpípuorgelin

Í byrjun ágúst varð deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, fyrrverandi blaðamaður, fyrir gagnrýni vegna tölvupósts sem sendur var á starfsfólk spítalans sem fjölmiðlar túlkuðu sem tilraun til að hindra samskipti starfsfólksins við fjölmiðlana. Fjölmiðlar tóku þetta eðlilega óstinnt upp en símanúmer Morgunblaðsins og RÚV voru sérstaklega nefnd í tölvupóstinum sem dæmi um símanúmer sem mætti forðast hringingar

smelltu & lestu »
Guðjón Heiðar Pálson | Cohn & Wolfe Íslandi

Gæt­um nýtt fag­for­stjóra bet­ur

Guðjón Heiðar Páls­son seg­ir ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hætta til að velja sk. geira­for­stjóra frek­ar en fag­for­stjóra til að stýra rekstr­in­um. „Þekk­ing­ar­lega stend­ur þó fag­for­stjór­inn skör­inni hærra en geira­for­stjór­inn, enda hef­ur fag­for­stjór­inn menntað sig sér­stak­lega með ein­hverj­um hætti til að gegna starf­inu.“

smelltu & lestu »