Erfiðu málin tekin réttum tökum

Almannatengsl á sviði heilbrigðismála hafa sannarlega tekið stakkaskiptum.

Nú er ekki nóg að hafa frábæran talsmann og hleypa flekklausri herferð af stokkunum.

Aðför að orðspori frumlyfja- og lyfjaframleiðenda...  átök um verðmyndun, niðurskurð, sjúklingaöryggi, siðareglur og áróðurs- og kynningarmál... vaxandi vægi heilbrigðismála í staðbundinni sem alþjóðlegri stjórnmálaumræðu... breytingar á aldurssamsetningu þjóða... bara svo að fátt eitt sé nefnt af vandmeðförnum ef ekki eldfimum málefnum heilbrigðisþjónustunnar. Umfangsmikil umfjöllun hefðbundinna og stafrænna miðla skapar síðan gríðarlegt upplýsingastreymi, sem getur ýmist fleytt málstað þínum af stað eða drekkt honum.

Við beitum markvisst skapandi hugsun í boðskiptum á sviði heilbrigðismála og hikum ekki við að þróa nýjar og frumlegar leiðir til að ná kjarna málsins. Hjá Cohn & Wolfe starfa nokkrir af fremstu boðskiptahönnuðum heims á þessu sviði. Komdu þér í samband við okkur, ef þig vantar aðstoð fagfólks sem kann til verka í heilbrigðistengdum almannatengslum.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)