Vertu í sviðsljósinu

Ný tækni og breyttar neytendavenjur hafa umbylt afþreyingar- og skemmtanaiðnaðinum. Cohn & Wolfe hefur á að skipa reyndum sérfræðingateymum sem sérhæfa sig í kortlagningu á þessu síkvika og margslungna umhverfi.

Óháð því hvaða geiri skemmtanaiðnaðarins eða hvers konar útgáfa á í hlut, þá leggjum við metnað okkar í að þróa miðlunaraðferðir sem koma réttu skilaboðunum til skila og ná hámarksvitund á markaðinum.

Cohn & Wolfe hefur starfað með leiðandi fyrirtækjum og frumkvöðlum á öllum sviðum afþreyingar- og skemmtanaiðnaðarins, s.s. Sony Pictures Home Entertainment og tölvuleikjaframleiðandanum Ubisoft, skemmtanaþjónustunni ZillionTV og hinum stjörnumprýdda viðburðamiðli LiveEarth.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)