Cohn & Wolfe fær SABRE demant fyrir ‘Brand Building’
útgefið
Peking, 18. september 2014
Cohn & Wolfe hlotnaðist SABRE demantur á SABRE verðlaunahátíðinni fyrir Asíu- og Kyrrahafssvæðið. Demanturinn var viðurkenning fyrir frábæran árangur við mörkun vörumerkisins Blueair sem stendur framarlega við framleiðslu á lofthreinsibúnaði. Einnig fékk Cohn & Wolfe In2 verðlaunin í flokknum ‘Best Use of Blogging’ þar sem um var að ræða vel heppnaða blogg-herferð í samstarfi við Blueair.
Cohn & Wolfe Íslandi er hluti af WPP Group og hluti af einu stærsta fyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar eða boðskipta á heimsvísu. Almannatengslafyrirtæki innan
Sérfræðingar í almannatengslum eru boðskiptaarkitektar, sem hafa m.a. það hlutverk að móta ímynd viðskiptavina, vörumerkja eða skipulagsheilda sem byggist á forsendum hagræðingar í stefnulegu kynningarferli