Tvær leiðir til mörkunar. Tvær skilgreiningar – báðar gildar?
útgefið

Gróflega talið eru tvær leiðir fram á við til aukinnar hlutdeildar á markaði. Við getum lækkað verð – sem er gott ef skýr stefna leiðir þá ákvörðun.

Við þurfum hinsvegar að gera okkur grein fyrir því að erfitt gæti reynst að hækka verð aftur.

Skilgreining 1: Fullmótuð mörkun. Skilgreining ráðgjafafyrirtækja sem vinna að lausn ósértækra vandamála (Cohn & Wolfe aðferðin): Skynheild vörumerkisins (heild allra einkenna), þar á meðal tilfinningalegir og samfélagslegir þættir þess, auk sjáanlegra og áþreifanlegra eiginleika.

Semsagt þessi aðferð byggir á ekki aðeins á grafískri hönnun eins og skilja má skilgreiningu tvö hér að neðan.

Markmiðabundið ferli til verðbreytinga er jafn áhugavert og ferli mörkunar. Margar ágætar aðferðir eru í boði fyrir verðlækkun eða verðhækkun. Ef leið til lækkunar á verði hentar ekki má velja þá leið að skapa meiningu með því sem við seljum.

Eða skapa því eigið líf og tengsl við félagsleg gildi mannlífsins og þannig mynda hóptilfinningar um það sem við seljum í þeim tilgangi að hækka verð – sem er líka gott – ef það er rétt verð. Allt er þetta spurning um rétta greiningu og þá stefnu sem menn vilja taka.

Skilgreining 2: Hlutamótuð mörkun. Skilgreining auglýsingastofa sem selja sértækar lausnir: Grafískt kerfi til að bera kennsl á vöru eða þjónustu, hvort sem um einstaka vöru/þjónustu er að ræða eða fleiri tengdar vörur/þjónustu.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Hver erum við? Þetta er það sem við getum gert fyrir þig.

Cohn & Wolfe á Íslandi er útibú frá Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði samhæfðra boðskipta. Hjá BCW starfa um 4000 manns í yfir 70 löndum á stærstu markaðssvæðum heims. Samsteypunni er stýrt frá höfuðstöðvunum í New York og hefur útibúið á Íslandi löngum notið samvirkninnar innan samsteypunnar. Það

smelltu og lestu »

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »

Byggjum borg tvö – Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga fram hjá borg tvö. Forsendurnar liggja í því sem landshlutinn vill

smelltu og lestu »