Orka
útgefið

Fólk + Hnöttur + Hagnaður = ORÐSPOR

Fyrirtæki innan orkuiðnaðarins eru í sviðsljósinu sem aldrei fyrr undir vökulum augum stjórnvalda, fjölmiðla og almennings. Frjáls félagasamtök og náttúruverndarsinnar krefjast aðgerða gegn hlýnun jarðar og neytendur hafa fengið sig fullsadda af hækkandi orkuverði til reksturs heimila og farartækja.

Hjá Cohn & Wolfe er starfandi sérfræðingateymi á sviði orkumála sem veitir fyrirtækjum um heim allan aðstoð í samskiptum þeirra við hlutaðeigandi aðila, s.s. ríkisstjórnir, atvinnurekendur, neytendur, frjáls félagasamtök og fjölmiðla. Teymið hefur víðtæka reynslu af orkumálum í öllu sínu margbrotna veldi, hvort heldur þau lúta að hefðbundnu eða lífrænu eldsneyti eða öðrum orkugjöfum eins og sólar-, vind- og vatnsorku. Við erum tilbúin að aðstoða fyrirtæki á þessu sviði við að byggja upp leiðir til árangursríkra boðskipta.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Handaband

Áunnið traust sérfræðinga í almannatengslum

Cohn & Wolfe á Íslandi er hluti af WPP Group sem er eitt stærsta fyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar eða boðskipta á heimsvísu. Við hjá Cohn & Wolfe á Íslandi nýtum fagþekkingu okkar og reynslu til að ná fram áþreifanlegum árangri í þágu þriðja aðila. Almannatengslafyrirtæki innan WPP samsteypunnar eru meðal virtustu fyrirtækja heims og

smelltu og lestu »

Fyrirtæki innan WPP Group hlutu margvísleg verðlaun á alþjóðlegu Cannes Lion verðlaunahátíðinni

Cohn & Wolfe Íslandi er hluti af WPP Group og hluti af einu stærsta fyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar eða boðskipta á heimsvísu. Almannatengslafyrirtæki innan WPP samsteypunnar eru meðal virtustu fyrirtækja heims. WPP er þekkt fyrir að vera skapandi fyrirtæki sem notar kraft sköpunargáfunnar til að byggja upp betri framtíð fyrir fólk sitt, plánetuna, viðskiptavini

smelltu og lestu »
people using phone while standing

Þegar persónulegar skoðanir rekast á faglega ábyrgð

Sérfræðingar í almannatengslum eru boðskiptaarkitektar, sem hafa m.a. það hlutverk að móta ímynd viðskiptavina, vörumerkja eða skipulagsheilda sem byggist á forsendum hagræðingar í stefnulegu kynningarferli einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og samtaka og kerfisbundnum aðferðafræðilegum vinnubrögðum til verndar og styrktar orðspori þeirra, vörum og/eða þjónustu. Þegar litið er til hlutverks þessa sérfræðinga má taka til umfjöllunar að

smelltu og lestu »
Handaband