Þorir þú að bjóða mér í heimsókn?
útgefið

Það er hollt að velta fyrir sér orðinu kurteisi. Boðskiptalega séð er kurteisi grunnhugtak, skilgreint sem forsenda í stefnulegri áætlun sem „háttur“. Hátturinn er fyrir siðasakir, þ.e. hann ákvarðast af gildum og siðum sem ráðandi eru.

Átakafælin kurteisi byggist á ótta. Hér er kurteisin sprottin af annað hvort undirliggjandi siðferðisgildum eða átakafælni. 

Sumir vilja ekki hefja samtöl vegna ótta og átakafælni. Sumt fólk vill frekar bregðast við sé á það ráðist. Það er oftast tilbúið í vörn. Í stað þess að hefja samtalið bíður viðkomandi með svörin á reiðum höndum.

Ágætt er að nota hóptilfinningu sem lýsingu á takmörkum mannasiða í stað t.d. landsvæða. Þar er hver og einn maður minnsta tillits-einingin. 

Þegar tveir einstaklingar frá sínu menningarsvæðinu hvor hittast þá skarast tveir heimar. Þar skarast heimur A við B og B við A. Það má alveg setja trúarhópa inn fyrir gildin. Kristinn fyrir A og múslimi fyrir B eða öfugt. 

Hugtakið kurteisi getur tekið breytingum við þetta. Hér er ekki hægt að forðast átök. Þú getur alltaf sleppt því að bjóða í heimsókn.

Við hjá Cohn & Wolfe skoðum alltaf málið og bjóðum öllum í heimsókn.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Hver erum við? Þetta er það sem við getum gert fyrir þig.

Cohn & Wolfe á Íslandi er útibú frá Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði samhæfðra boðskipta. Hjá BCW starfa um 4000 manns í yfir 70 löndum á stærstu markaðssvæðum heims. Samsteypunni er stýrt frá höfuðstöðvunum í New York og hefur útibúið á Íslandi löngum notið samvirkninnar innan samsteypunnar. Það

smelltu og lestu »

Burson Cohn & Wolfe hlaut tvenn Global SABER verðlaun

Burson Cohn & Wolfe (BCW) fagnaði við hátíðlega athöfn í Washington D.C. tvennum Global SABER verðlaunum á PROvoke Global Summit 2023. Fyrirtækið var heiðrað fyrir störf sín með Carlsberg og Honest Egg Co. Global SABER verðlaunin eru veitt 40 bestu almannatengslaherferðunum á heimsvísu af PROvoke Media. „Sunken Bar“ með CarlsbergCarlsberg vildi vekja athygli á hættunni

smelltu og lestu »

Byggjum borg tvö – Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga fram hjá borg tvö. Forsendurnar liggja í því sem landshlutinn vill

smelltu og lestu »