Fólk + Hnöttur + Hagnaður = ORÐSPOR

Fyrirtæki innan orkuiðnaðarins eru í sviðsljósinu sem aldrei fyrr undir vökulum augum stjórnvalda, fjölmiðla og almennings. Frjáls félagasamtök og náttúruverndarsinnar krefjast aðgerða gegn hlýnun jarðar og neytendur hafa fengið sig fullsadda af hækkandi orkuverði til reksturs heimila og farartækja.

Hjá Cohn & Wolfe er starfandi sérfræðingateymi á sviði orkumála sem veitir fyrirtækjum um heim allan aðstoð í samskiptum þeirra við hlutaðeigandi aðila, s.s. ríkisstjórnir, atvinnurekendur, neytendur, frjáls félagasamtök og fjölmiðla. Teymið hefur víðtæka reynslu af orkumálum í öllu sínu margbrotna veldi, hvort heldur þau lúta að hefðbundnu eða lífrænu eldsneyti eða öðrum orkugjöfum eins og sólar-, vind- og vatnsorku. Við erum tilbúin að aðstoða fyrirtæki á þessu sviði við að byggja upp leiðir til árangursríkra boðskipta.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)