11 hugleiðingar þegar kaupa skal almannatengslaráðgjöf

Í hnotskurn snúast velheppnuð almannatengsl um að fanga athygli rétta  fólksins á réttum tíma og að rétt sé staðið að öllu. Almannatengsl fjalla að jöfnu um samskipti og hegðun þeirra sem að þeim koma. En til þess þarf fagfólk í almannatengslum. Stóra spurningin er, hvernig velur maður almannatengslaráðgjöf? Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:

Geta gert sáttmála um samtalið

Samfélagið allt virðist loga í illdeilum og geta átökin borist inn á vinnustaðinn Það getur snúist í höndunum á fyrirtækjum að taka afstöðu í hitamálum Grundvallarreglur geta bætt samskiptin Greina má merki um vaxandi spennu í samfélaginu og virðast ótal deilumál hafa náð að skipta landsmönnum í andstæðar fylkingar. Nú síðast hafa átökin á milli

smelltu & lestu »
setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Ef upp kemst um óviðeigandi hegðun eða brot starfsmanns gæti þurft aðstoð óháðra sérfræðinga Til að finna farsæla lausn þarf heiðarlegt samtal að geta átt sér stað Engin tvö tilvik eru eins Því miður líður varla sú vika að ekki berast fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í

smelltu & lestu »
Guðjón Heiðar Pálson | Cohn & Wolfe Íslandi

Gæt­um nýtt fag­for­stjóra bet­ur

Guðjón Heiðar Páls­son seg­ir ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hætta til að velja sk. geira­for­stjóra frek­ar en fag­for­stjóra til að stýra rekstr­in­um. „Þekk­ing­ar­lega stend­ur þó fag­for­stjór­inn skör­inni hærra en geira­for­stjór­inn, enda hef­ur fag­for­stjór­inn menntað sig sér­stak­lega með ein­hverj­um hætti til að gegna starf­inu.“

smelltu & lestu »