Cohn & Wolfe Academy
útgefið

Boðskiptaskóli Cohn & Wolfe er skóli starfsmanna Cohn & Wolfe og starfsmanna viðskiptavina Cohn & Wolfe.

Fagþekkingin myndar farveg kunnáttu og verksvits. Tilgangur skólans er að kenna grundvallaratriði boðmiðlunar, boðskipta. Þekking á grundvallaratriðum boðskipta skapar viðmið og grundvöll fyrir skilvirkri „reynsluöflun“.  

Aukinn aðferðarfræðilegur skilningur dregur úr óvissu á vali á leiðum til framkvæmda. Mikilvægt er að skilgreina og staðfesta mismuninn á hlutverkum aðila með það að markmiði að auka samvirkni sem nýtt er til lausna á skilgreindum vandamálum, verkefnum. Áætluð málalok eru þau að auka skilvirkni verkferla til lausna á sameiginlegum verkefnum fyrirtækjanna á milli.

Nýjast á Úlfaslóð

woman in black shirt holding white plastic bottle

Covid-19 jók netnotkun heimsins. Hvað gerðist á Íslandi?

Covid-19 faraldurinn hefur leitt til aukningar á notkun snjalltækja og breyttrar hegðunar fólks á netinu um allan heim. Ísland er engin undantekning en mörg fyrirtæki tóku meðal annars upp heimsendingar, lækkuðu verð og juku úrval vara á netinu svo eitthvað sé nefnt. Þess má geta að 92% landsmanna notuðu Facebook í maí og 70% Youtube

smelltu og lestu »