Cohn & Wolfe hleypir af stokkunum M-24 snjalltækjaeiningu í samvinnu við Joule
útgefið
New York, 17. júlí 2014
Alþjóðleg almannatengslaskrifstofa Cohn & Wolfe hefur tilkynnt um stofnun M-24 sem er snjalltækjateymi fyrirtækisins. Þetta er gert í samvinnu við Joule sem er leiðandi í heiminum í markaðsfærslu á snjalltækni og fjölskjátækni. Kristine Newman mun stjórna einingunni fyrir hönd Cohn & Wolfe.
Cohn & Wolfe Íslandi er hluti af WPP Group og hluti af einu stærsta fyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar eða boðskipta á heimsvísu. Almannatengslafyrirtæki innan
Sérfræðingar í almannatengslum eru boðskiptaarkitektar, sem hafa m.a. það hlutverk að móta ímynd viðskiptavina, vörumerkja eða skipulagsheilda sem byggist á forsendum hagræðingar í stefnulegu kynningarferli