Cohn & Wolfe teygir sig til Tælands með nýrri skrifstofu í Bangkok
útgefið
Bangkok, 17. júlí 2014
Alþjóðleg almannatengsl Cohn & Wolfe halda áfram útþenslu sinni í Asíu með opnun nýrra skrifstofu í Bangkok. Doug Buemi, sem er svæðisstjóri þessa heimshluta (Asíu- og Kyrrahafssvæði), mun leiða skrifstofuna. Hlutverkið er að safna saman alþjóðlegum og svæðisbundum bjargráðum væntanlegum viðskiptavinum til góða og ryðja brautina fyrir sýnileika og vöxt fyrirtækisins í þessum heimshluta.
Cohn & Wolfe Íslandi er hluti af WPP Group og hluti af einu stærsta fyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar eða boðskipta á heimsvísu. Almannatengslafyrirtæki innan
Sérfræðingar í almannatengslum eru boðskiptaarkitektar, sem hafa m.a. það hlutverk að móta ímynd viðskiptavina, vörumerkja eða skipulagsheilda sem byggist á forsendum hagræðingar í stefnulegu kynningarferli