Donna Imperato á lista 50 áhrifamestu einstaklinga í almannatengslum hjá PR Week
útgefið
New York, 1. júlí 2014
Þriðja árið í röð hefur Donna Imperato aðalforstjóri Cohn & Wolfe verið tilnefnd á lista PR Week yfir 50 áhrifamestu leiðtogana í almanntengslum, svokallaðan “Power list”. Árið 2014 leggur listinn áherslu á fólk sem komið hefur að skýrri alþjóðlegri stefnumótun gagnvart nýjum markaðssvæðum og skrifstofum sem kynnt hafa viðskiptamódel sem byggja á samhæfingu.
Cohn & Wolfe Íslandi er hluti af WPP Group og hluti af einu stærsta fyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar eða boðskipta á heimsvísu. Almannatengslafyrirtæki innan
Sérfræðingar í almannatengslum eru boðskiptaarkitektar, sem hafa m.a. það hlutverk að móta ímynd viðskiptavina, vörumerkja eða skipulagsheilda sem byggist á forsendum hagræðingar í stefnulegu kynningarferli