Vísindi eru eitt helsta hreyfiafl í nútímasamfélagi. Á þeim hafa ævintýralegir landvinningar í sögu framfara mannsins grundvallast, hvort sem það er á sviði, líffræði, lyfjafræði, vélhreyfitækni, matvæla, heilsu, orkubúskapar eða upplýsingatækni og í raun á flestu af því sem kemur við sögu í lífi nútímamannsins á hverjum degi.

Sérfræðingar Cohn & Wolfe sækja bæði í brunn sérþekkingar sinnar og þeirrar samvirkni sem heildin myndar þegar kemur að því að miðla flóknum upplýsingum í þágu þriðja aðila. Með stefnumótandi aðgerðum samhæfðra skilaboða miðla sérfræðingar fyrirtækisins framförum og vísindauppgötvunum á skiljanlegan og skilvirkan hátt.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)