Í heimi samskipta er lykilatriðið í velgengni vörumerkja þegar tekist hefur að samþætta mörkun við leiftrandi sköpunargleði – sem tekur mið af ítrustu þörfum viðskiptavina þinna.

Við vitum að vörumerkin spretta ekki fram fullmótuð, spennandi og eftirsóknarverð og þar komum við hjá Cohn og Wolfe inn í myndina. Hjá okkur verður mörkun að list, vörumerki að lífsstíl með hjálp þeirra margvíslegu skotfæra sem finnast í vopnabúri okkar. 

Þannig sköpum við samband á milli vörumerkis þíns og viðskiptavina þinna sem byggir á tryggð. Tryggð sem getur þróast í vináttu. Og vinir hlusta á þá sem þeim líkar vel við og bregðast við óskum þeirra, treysta þeim.

Og hvaða vörumerki vill ekki að á það sé hlustað, að það öðlist vinsældir. Þar komum við hjá Cohn og Wolfe til sögunnar.

Verkefnin

Við tökum að okkur að annast öll stig verkefnisins, frá upphafsdrögum til birtingar auk þess sem við getum séð um verkefnið á tilteknum verkstigum.

1. UNDIRBÚNINGUR AÐGERÐA (stöðumat/greining)
2. SÓKNARSTEFNUR  (strategískar aðgerðir)
3. AÐFERÐIR (taktískar aðgerðir)
4. EFTIRFYLGNI AÐGERÐA (eftirlit/frávik/skráning/árangursmat)

Með öðrum orðum:

Boðskiptakerfi yfirstjórnar
- Corporate Governance Communication
Boðskiptakerfi leiðtoga
- Top Leader Communications
Hugmyndavarp fyrir stjórnanda
- C&W Executive Sounding Board
Grunnþættir í ferli stefnumótunar
- Developing Center of Excellence
Sértæk stjórnendaráðgjöf
- Executive Advisory Service
Stefnumótandi ráðgjöf
- Strategy Consulting
Stefnumótandi boðskiptaráðgjöf
- Strategic Communications
Aðgerðamótandi boðskiptaráðgjöf
- Tactical Communications
Sérfræðiaðstoð um bætt orðspor
- Reputation Management/Executive Image Building
Ásteytingarsteinar/áfallahjálp
- Crisis Management
Hönnun upplýsingaleitar
- Designing search/research
• Viðskiptagreining
- Market & Marketing Intelligence
• Fjölmiðlagagnagrunnur, fjölmiðlasamskipti
- Media Relations
• Fjölmiðlaeftirlit
- Media Monitoring
• Ráð- /námsstefnur, almennir fundir
- Seminars, conferences and events planning
• Skilaboðagerð (nytjatexti) fyrir ógreidda miðlun
- PR writing
• Framkvæmd/aðgerðir
- PR Campaign Activities
• Málefnastjórnun, stefnumótun, aðgerðir og eftirfylgni
- Issue Management
• Ritstjórn fyrirtækja-/vöruvefs
- Web Content Editing
• Stefnumótandi ráðgjöf varðandi styrktarstarfsemi
- Strategic Sponsorships

• Önnur þjónusta
- Response-check
- Dynamic Publishing
- Faith, Yield Management
- InControl
- InfoLearning
- BrandGate
- Image Drivers
- Brand Character
- Story Telling Control

• Áætlanagerð
- Þróunaráætlanir
- Rannsóknaáætlanir
- Vöruáætlanir
- Framkvæmdaáætlanir

• Arðsemismat
- Feasibility study
• Rekstraráætlun
- Operations planning
• Næmnigreining, áhættugreining
- Sensitivity

Cohn & Wolfe Academy - Boðskiptaskólinn
- C&W Developing Communication Skills

Hafðu samband núna

Netfangið þitt:
Viðfangsefni:
Skilaboð:
Hvað er einn plús einn?

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)