Cohn & Wolfe fékk mikla viðurkenningu fyrir skömmu þegar PRWeek valdi það almannatengslafyrirtæki ársins, en Cohn & Wolfe rekur meðal annars skrifstofu í Reykjavík.

Cohn & Wolfe var valið almannatengslafyrirtæki ársins og stóra almannatengslafyrirtæki ársins og hreppti því þessu virtu verðlaun PRWeek í báðum verðlaunaflokkunum.

Donna Imperato, aðalforstjóri Cohn & Wolfe, sagði að það væri ánægjulegt að fá slík verðlaun eftir farsælt ár þar sem Cohn & Wolfe hefur meðal annars verið valið besta fyrirtækið til að vinna hjá í almannatengslageiranum af tímaritinu AdAge tvö síðustu ár.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)