New York, 29. október 2014
Í Authentic Brands skýrslu frá Cohn & Wolfe kemur fram að hlutfall neytenda sem krefast heiðarleika fer rísandi og er orðið það sem skiptir neytendur mestu máli. Meira máli en t.d. nýsköpun, hugvitssemi og sérstæðni.
Lestu meira á cohnwolfe.com