Peking, 18. september 2014

Cohn & Wolfe hlotnaðist SABRE demantur á SABRE verðlaunahátíðinni fyrir Asíu- og Kyrrahafssvæðið. Demanturinn var viðurkenning fyrir frábæran árangur við mörkun vörumerkisins Blueair sem stendur framarlega við framleiðslu á lofthreinsibúnaði. Einnig fékk Cohn & Wolfe In2 verðlaunin í flokknum 'Best Use of Blogging' þar sem um var að ræða vel heppnaða blogg-herferð í samstarfi við Blueair.

Lestu meira á cohnwolfe.com

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)