New York, 17. september 2014

Cohn & Wolfe fékk þrjár viðurkenningar á verðlaunahátíð WPP samsteypunnar en hátíðin gengur undir nafninu WPPED Cream og vísar til þess besta sem WPP hefur uppá að bjóða. Verðlaun Cohn & Wolfe voru fyrir verkefni á neytendamarkaði, í heilsugeiranum og fyrir krísustjórnun. Á neytendamarkaði bar Cohn & Wolfe ábyrgð á kynningarherferð Nokia sem kallaðist "Bringing Luster to the Lumia". Í heilsugeiranum aðstoðaði Cohn & Wolfe lyfjafyritækið Merck við kynningu á herferð sem snýst um að útrýma HIV en sú herferð gekk undir nafninu "I Design". Í krísustjónun aðstoðaði Cohn & Wolfe Sonic Drive-In með frábærum árangri.

Lestu meira á cohnwolfe.com

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)