New York, 1. júlí 2014
Þriðja árið í röð hefur Donna Imperato aðalforstjóri Cohn & Wolfe verið tilnefnd á lista PR Week yfir 50 áhrifamestu leiðtogana í almanntengslum, svokallaðan "Power list". Árið 2014 leggur listinn áherslu á fólk sem komið hefur að skýrri alþjóðlegri stefnumótun gagnvart nýjum markaðssvæðum og skrifstofum sem kynnt hafa viðskiptamódel sem byggja á samhæfingu.
Lestu meira á cohnwolfe.com