Þrátt fyrir að íslenska stjórnkerfið sé lítið í samanburði við það sem milljónaþjóðfélög reka þá getur orðið tafsamt fyrir einstaklinga að leita þar réttar sín eða koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Talsverða sérfræðiþekkingu og yfirlegu þarf til að skilja lög og reglugerðir sem taka til samskipta borgaranna við stjórnsýslunna og enn tafsamara getur verið að átta sig á samspili regluverks og stjórnsýslu.

Read more...

Margrét S. Björnsdóttir skrifaði áhugaverða grein á vísi.is þar sem hún talar um Aldurssmánun samtímans. í greinninni er fjallað um mestu sóun okkar, sóun á reynsluþekkingu. Lítil samfélög hafa ekki efni á að sóa áratuga reynsluþekkingu þeirra sem eldri eru. Ekki má gleyma því að öll lærum við flest af öðrum. Breyta þarf menningunni með hraði. Þeir eldri þurfa að kenna þeim yngri að læra að læra svo þeir yngri geta tekið við af þeim til framtíðar. 

Read more...

Stjórnvöld virðast sinna eftirlitshlutverki sínu ýmist of lítið og illa, eða af offorsi. Fyrir vikið lúta fyrirtæki í lægra haldi fyrir keppinautum sem stunda óheiðarlega viðskiptahætti, sprotar ná ekki að komast á legg því þeir drukkna undir fargani skrifræðis auk þess sem heiðarleg markaðsráðandi fyrirtæki fá ekki nauðsynlega leiðbeiningu.

Read more...

Guðjón Heiðar Páls­son seg­ir ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hætta til að velja sk. geira­for­stjóra frek­ar en fag­for­stjóra til að stýra rekstr­in­um. „Þekk­ing­ar­lega stend­ur þó fag­for­stjór­inn skör­inni hærra en geira­for­stjór­inn, enda hef­ur fag­for­stjór­inn menntað sig sér­stak­lega með ein­hverj­um hætti til að gegna starf­inu.“

Read more...

Shanghai, 3. mars 2015

Cohn & Wolfe hefur ráðið Harriet Gaywood sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins á meginland Kína. Hún mun taka við að Lydia Shen sem unnið hefur í níu ár hjá fyrirtækinu en lætur nú af störfum.

Lestu meira á cohnwolfe.com

San Francisco, 19. febrúar 2015

Cohn & Wolfe hlaut tvenn In2 SABRE verðlaun sem veitt voru við hátíðlega athöfn í San Francisco. Verðlaunin voru veitt fyrir vinnum með Microsoft Devices og Panasonic.

Lestu meira á cohnwolfe.com

New York, 3. febrúar 2015

Tanner tekur við nýju hlutverki hjá Cohn & Wolfe sem ætlað er að fást við viðskipti innan tæknigeirans alþjóðlega. Hann mun stýra vexti og þróun á öllum markaðssvæðum. Hann mun einnig halda áfram sem stjórnarformaður AxiCom.

Lestu meira á cohnwolfe.com

New York, 23. janúar 2015

Jim Joseph stjórnar nú þegar Norður-Ameríkuhluta Cohn & Wolfe. Mikill vöxtur hefur verið hjá fyrirtækinu undanfarin ár í Suður-Ameríku sem og í Kanada og Mexíkó. Nú færist aukin ábyrgð á þessum svæðum á herðar hans. Þar að auki mun að taka við frekari stjórnun alþjólega varðandi samræmda aðferðafræði mörkunar.

Lestu meira á cohnwolfe.com

New York, 6. janúar 2015

Skrifstofa Grey í New York hefur verið valin til að leiða markaðsfærslu PANDORA í Ameríku. Cohn & Wolfe, Maxus o.fl. fyrirtæki WPP-samsteypunnar koma að verkefninu.

Lestu meira á cohnwolfe.com

Singapúr, 16. desember 2014

Á 21. verðlaunahátið Campaign Asia-Pacific 2014 var Cohn & Wolfe verðlaunað fyrir góða framistöðu. Þessi verðlaun settu punktinn yfir i-ið á árinu hjá Asíu- og Kyrrahafsteymi Cohn & Wolfe sem unnið hefur til fjölda verðlauna árið 2014.

Lestu meira á cohnwolfe.com

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2015 | cohnwolfe.com | grey.com | yrgrp.com | wpp.com

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)