Sagt er að neytendur vilji bara sjá, finna og upplifa - og ekkert annað. Margir vilja meina að enginn lesi langa texta og enginn nenni að hlusta á langt mál.

Það er ekki nema von að þessu sé haldið fram ef þeir sem það gera eru þeir sömu og fylla þennan hóp sem nennir ekki að lesa og hlusta.

Þetta er alrangt og hefur verið það frá upphafi rannsókna á efninu. Munur á leshæfni texta frá 50 orðum til 500 orða eru bara nokkur prósent. Neytendur lesa langan texta - ef hann er áhugaverður fyrir þá. Neytendur hlusta á langt mál - ef það er áhugavert fyrir þá.

 

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)